Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ

Skipulagsmál

Skipulagsmál er námskeið hugsað fyrir almenning, sveitarstjórnarfólk og opinbera starfsmenn.

Skipulagsmál eru spennandi og mikilvæg en um leið krefjandi og jafnvel flókin. Í skipulagi er sett stefna um fyrirkomulag byggðar og mótun umhverfis og þar er landi ráðstafað fyrir mismunandi nýtingu. Teknar eru ákvarðanir og ákvæði sett um hönnun hins byggða umhverfis. Sveitarfélögum ber skylda til að taka faglegar og gagnsæjar skipulagsákvarðanir með aðkomu íbúa og hagaðila.

Á námskeiðinu verður farið yfir tilgang og markmið skipulagsgerðar, helstu hugtök í skipulagi, mismunandi gerðir skipulags og skipulagsferlið. Fjallað verður um áhrif skipulags á umhverfi og samfélag og aðkomu íbúa og annarra aðila að skipulagsgerðinni. Jafnframt er fjallað um ýmis tæki og tól sem notuð eru við skipulagsgerð.

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu þátttakenda á skipulagsmálum. Námskeiðinu er ætlað að veita ákveðna yfirsýn um skipulagsmál, auka skipulagslæsi og færni til þátttöku í skipulagsgerð. Tekin verða dæmi til útskýringar og stuðnings á viðfangsefninu.

Hefst
16. okt. 2025
Tegund
Fjarnám
Tímalengd
1 skipti
Verð
31.400 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Endurmenntun HÍ
Áhrifaríkar ofbeldisforvarnir í skólastarfi
Endurmenntun HÍ
19. ágúst41.700 kr.
Gervigreind fyrir kennara
Endurmenntun HÍ
17. okt.47.900 kr.
Agile verkefnastjórnun
Endurmenntun HÍ
Staðnám17. okt.38.900 kr.
Viðbrögð við tilkynningu um EKKO á vinnustað
Endurmenntun HÍ
Staðnám16. okt.38.900 kr.
Franska fyrir byrjendur I
Endurmenntun HÍ
Staðnám19. ágúst75.000 kr.
Þýska fyrir byrjendur I
Endurmenntun HÍ
Staðnám19. ágúst75.000 kr.
Rússnesk málfræði I
Endurmenntun HÍ
Staðnám18. ágúst75.000 kr.
Pólska: Málnotkun I
Endurmenntun HÍ
Staðnám18. ágúst75.000 kr.
Vörustjórnun í verki
Endurmenntun HÍ
Staðnám14. okt.31.400 kr.
Jákvæðari menning í kennslustofunni
Endurmenntun HÍ
Fjarnám14. okt.37.900 kr.
Skynjun og skynörvun
Endurmenntun HÍ
Staðnám13. okt.34.900 kr.
TRAS og grunnskólinn
Endurmenntun HÍ
Fjarnám13. okt.26.900 kr.
Að ferðast með lest
Endurmenntun HÍ
Staðnám09. okt.24.900 kr.
Heilaheilsa og þjálfun hugans
Endurmenntun HÍ
Staðnám08. okt.41.900 kr.
Kona/Femme/Frau - sköpun kvenna
Endurmenntun HÍ
Staðnám06. okt.27.900 kr.
Spænska I
Endurmenntun HÍ
Staðnám15. sept.64.900 kr.
Markviss ákvarðanataka
Endurmenntun HÍ
Staðnám30. sept.31.400 kr.
Nútímavæðing ferla og þjónustu með hönnunarhugsun
Endurmenntun HÍ
Staðnám29. sept.
Netöryggi á Íslandi
Endurmenntun HÍ
Fjarnám25. sept.38.900 kr.
Framúrskarandi teymi
Endurmenntun HÍ
Staðnám07. okt.31.400 kr.
Fjölmiðlaþjálfun og framkoma
Endurmenntun HÍ
Staðnám07. okt.55.900 kr.
Lög um opinber innkaup
Endurmenntun HÍ
Staðnám07. okt.73.900 kr.
Hernaðarhyggja og hervæðing
Endurmenntun HÍ
Staðnám07. okt.24.900 kr.
Fagleg hegðun og samskipti á vinnustað
Endurmenntun HÍ
Staðnám19. sept.31.400 kr.
Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin
Endurmenntun HÍ
Staðnám25. sept.34.500 kr.
Fjármál og rekstur
Endurmenntun HÍ
29. sept.295.000 kr.