
Endurmenntun HÍ

Madeira - Eyjan sígræna
Á þessu námskeiði verður farið í fræðandi og aðgengilegt „ferðalag“ um Madeira – gróðursæla, litskrúðuga og vinalega eyju í miðju Atlantshafi.
Þátttakendur fá innsýn í sögu, menningu og daglegt líf íbúa eyjunnar, auk þess sem farið verður yfir náttúrufar, sérstaka staði og það sem gerir Madeira að svo eftirsóknarverðum áfangastað.
Kennslan byggir á lifandi frásögnum, myndrænni framsetningu og opnum umræðum – þar sem áhersla er lögð á að virkja þátttakendur og kynna þeim þessa töfrandi eyju á persónulegan hátt.
Á námskeiðinu er fjallað um
- Sögu eyjunnar
- Menningu og daglegt líf íbúa
- Náttúru, gróður og loftslag
- Staðarhætti, bæi og merkisstaði
- Áhugaverðar gönguleiðir og garða
- Hefðir, matarvenjur og hátíðir
Hefst
21. okt. 2025Tegund
StaðnámTímalengd
1 skiptiVerð
21.900 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Endurmenntun HÍ
Undraheimur Þingvalla
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.36.200 kr.
Á tímamótum: Fjármál við starfslok
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.24.100 kr.
Greindu rót vandans með gervigreind
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.63.400 kr.
Lifðu í sátt - lærðu að nota aðferðir ACT
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.65.900 kr.
Lagasmíðar og pródúsering
Endurmenntun HÍStaðnám24. sept.189.900 kr.
Fjármál og rekstur
Endurmenntun HÍ29. sept.295.000 kr.
Sorg og sorgarviðbrögð barna og unglinga
Endurmenntun HÍFjarnám18. sept.29.600 kr.
Listin að vera leiðinlegt foreldri
Endurmenntun HÍFjarnám25. sept.21.900 kr.
Tími skáldanna - um skáldskap og skáldskaparfræði
Endurmenntun HÍStaðnám17. sept.41.700 kr.
Iðjuþjálfun í blóma: Tækifæri í öldrunarþjónustu
Endurmenntun HÍFjarnám29. sept.44.900 kr.
Mannauðsmál frá A til Ö
Endurmenntun HÍStaðnám17. sept.375.000 kr.
Ný hugsun - Nýtt líf
Endurmenntun HÍStaðnám22. okt.36.900 kr.
Árangursríkari starfsmannasamtöl
Endurmenntun HÍFjarnám22. okt.35.900 kr.
Nærvera - að hlúa að sjálfum sér og öðrum
Endurmenntun HÍFjarnám21. okt.31.500 kr.
Lestur ársreikninga
Endurmenntun HÍFjarnám21. okt.55.900 kr.
Kærleiksrík mörk í uppeldi leikskólabarna
Endurmenntun HÍStaðnám21. okt.26.900 kr.
Spænska II
Endurmenntun HÍStaðnám20. okt.64.900 kr.
Sálgæsla og áfallahjálp
Endurmenntun HÍStaðnám20. okt.54.900 kr.
Fötluð börn og farsældarlögin
Endurmenntun HÍStaðnám17. okt.41.900 kr.
Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun
Endurmenntun HÍStaðnám07. okt.69.600 kr.
Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin
Endurmenntun HÍStaðnám03. okt.34.500 kr.
Hámörkum árangur með gervigreind
Endurmenntun HÍStaðnám01. okt.65.500 kr.
Með hjartað í frístundastarfinu
Endurmenntun HÍFjarnám09. okt.11.000 kr.
Gervigreind fyrir kennara
Endurmenntun HÍ17. okt.47.900 kr.
Agile verkefnastjórnun
Endurmenntun HÍStaðnám17. okt.38.900 kr.
Skipulagsmál
Endurmenntun HÍFjarnám16. okt.31.400 kr.