
Iðan fræðslusetur

Grunnur í hreyfihönnun með After Effects
Grunnatriði í gerð hreyfimynda með Adobe After Effects. Nemendur læra að hanna einfaldar hreyfimyndir sem fanga athygli og nýtast í markaðsstarfi fyrirtækja eða fjölmiðlum.
Námskeiðið er ætlað umbrotsfólki, grafískum hönnuðum, markaðsfólki og öðrum sem vilja öðlast grunnfærni í gerð hreyfimynda til notkunar í stafrænu markaðsefni, á samfélagsmiðlum eða vefmiðlum. Engin fyrri reynsla af After Effects er nauðsynleg, en grunnkunnátta í hönnun og umbroti er æskileg.
Markmiðið er að veita þátttakendum traustan grunn í gerð hreyfimynda með Adobe After Effects og kynna möguleika þess í skapandi miðlun, með áherslu á einfaldar og áhrifaríkar lausnir.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Grunnstillingar og viðmót í Adobe After Effects
- Einfaldar hreyfingar og umbreytingar (transitions)
- Notkun texta, grafíkar og hljóðs í hreyfimyndum
- Innflutning gagna og samspil við önnur forrit, t.d. Figma
- Hvernig hreyfimyndir nýtast í vefborðum og á samfélagsmiðlum
- Faglegt verklag við hönnun
Hefst
23. sept. 2025Tegund
StaðnámTímalengd
2 skiptiDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Iðan fræðslusetur
Varðveisla eldri húsa - Akureyri
Iðan fræðsluseturStaðnám03. okt.
Áhættugreiningar - Reyðarfirði
Iðan fræðsluseturStaðnám02. okt.
Brunaþéttingar
Iðan fræðsluseturStaðnám30. sept.
TIG suða
Iðan fræðsluseturStaðnám29. sept.
Öryggi í málmiðnaði
Iðan fræðsluseturStaðnám29. sept.
Endurmenntun atvinnubílstjóra - skyndihjálp
Iðan fræðsluseturStaðnám27. sept.
Lífsferilsgreiningar fyrir byggingar - LCA
Iðan fræðsluseturStaðnám26. sept.
Stefnumót við hönnuð - möguleikar Illustrator
Iðan fræðsluseturStaðnám22. sept.
Loftþéttleikamælingar húsa
Iðan fræðsluseturStaðnám26. sept.
PAGO byggingarsteinar
Iðan fræðsluseturStaðnám25. sept.
Hússtjórnarkerfi - rekstur og viðhald
Iðan fræðsluseturStaðnám25. sept.
Slagregnsprófun á ísetningu á glugga
Iðan fræðsluseturStaðnám24. sept.
Áhættugreiningar í bygginga- og mannvirkjagerð
Iðan fræðsluseturStaðnám23. sept.
Svansvottaðar byggingar
Iðan fræðsluseturStaðnám23. sept.
Endurmenntun atvinnubílstjóra - lög og reglur
Iðan fræðsluseturFjarnám23. sept.
Raunkostnaður útseldrar þjónustu
Iðan fræðsluseturStaðnám22. sept.
Málmsuða - grunnur
Iðan fræðsluseturStaðnám22. sept.
Endurmenntun atvinnubílstjóra - vistakstur
Iðan fræðslusetur20. sept.
Raki og mygla í húsum 1
Iðan fræðslusetur02. okt.