
Iðan fræðslusetur

Brunaþéttingar
Þetta námskeið er fyrir alla sem koma að byggingarframkvæmdum og þurfa að þétta milli brunahólfa. Það er haldið skv. ákvæðum reglugerðar 1067/2011 um þjónustuaðila brunavarna.
Þetta námskeið er fyrir alla sem koma að byggingarframkvæmdum og þurfa að þétta milli brunahólfa.
Markmið þess er að þátttakendur kunni skil á reglum um brunaþéttingar og efnum sem notuð eru til þeirra.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Brunahólfun bygginga.
- Kröfur til brunaþéttinga.
- Brunaþol efna sem notuð eru til þéttinga milli brunahólfa.
- Frágang brunaþéttinga.
- Reglur um starfsleyfi
Námskeiðið er haldið skv. ákvæðum reglugerðar 1067/2011 um þjónustuaðila brunavarna. Það er haldið í samvinnu við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Í lok námskeiðs er stutt skriflegt próf. Þeir sem að lágmarki ná 7 á prófinu geta sótt um starfsleyfi til HMS til að annast brunaþéttingar.
Hefst
30. sept. 2025Tegund
StaðnámTímalengd
1 skiptiDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Iðan fræðslusetur
Varðveisla eldri húsa - Akureyri
Iðan fræðsluseturStaðnám03. okt.
Áhættugreiningar - Reyðarfirði
Iðan fræðsluseturStaðnám02. okt.
TIG suða
Iðan fræðsluseturStaðnám29. sept.
Öryggi í málmiðnaði
Iðan fræðsluseturStaðnám29. sept.
Endurmenntun atvinnubílstjóra - skyndihjálp
Iðan fræðsluseturStaðnám27. sept.
Lífsferilsgreiningar fyrir byggingar - LCA
Iðan fræðsluseturStaðnám26. sept.
Stefnumót við hönnuð - möguleikar Illustrator
Iðan fræðsluseturStaðnám22. sept.
Loftþéttleikamælingar húsa
Iðan fræðsluseturStaðnám26. sept.
PAGO byggingarsteinar
Iðan fræðsluseturStaðnám25. sept.
Hússtjórnarkerfi - rekstur og viðhald
Iðan fræðsluseturStaðnám25. sept.
Slagregnsprófun á ísetningu á glugga
Iðan fræðsluseturStaðnám24. sept.
Grunnur í hreyfihönnun með After Effects
Iðan fræðsluseturStaðnám23. sept.
Áhættugreiningar í bygginga- og mannvirkjagerð
Iðan fræðsluseturStaðnám23. sept.
Svansvottaðar byggingar
Iðan fræðsluseturStaðnám23. sept.
Endurmenntun atvinnubílstjóra - lög og reglur
Iðan fræðsluseturFjarnám23. sept.
Raunkostnaður útseldrar þjónustu
Iðan fræðsluseturStaðnám22. sept.
Málmsuða - grunnur
Iðan fræðsluseturStaðnám22. sept.
Endurmenntun atvinnubílstjóra - vistakstur
Iðan fræðslusetur20. sept.
Raki og mygla í húsum 1
Iðan fræðslusetur02. okt.