
Iðan fræðslusetur

Endurmenntun atvinnubílstjóra - lög og reglur
Þarft þú að endurnýja réttindi þín til atvinnuaksturs?
Námskeiðið er fyrir alla bílstjórar með réttindi í flokkum C, C1, D og D1 sem vilja viðhalda atvinnuréttindum sínum. Þetta námskeið flokkast undir hlutann öryggi.
Markmiðið er að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem atvinnutæki og geri sér grein fyrir ábyrgð bílstjóra á ástandi og notkun ökutækis á hverjum tíma.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Aksturs og hvíldartíma
- Ökuritar og notkun þeirra
- Lög og reglur um farþega- og farmflutninga
- Starfsumhverfi farþega- og farmflutninga
- Stofnanir umferðarmála, stefnumótun og skipulag
- Ábyrgð og skyldur bílstjóra og flutningsaðila
Hefst
23. sept. 2025Tegund
FjarnámTímalengd
1 skiptiDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Iðan fræðslusetur
Varðveisla eldri húsa - Akureyri
Iðan fræðsluseturStaðnám03. okt.
Áhættugreiningar - Reyðarfirði
Iðan fræðsluseturStaðnám02. okt.
Brunaþéttingar
Iðan fræðsluseturStaðnám30. sept.
TIG suða
Iðan fræðsluseturStaðnám29. sept.
Öryggi í málmiðnaði
Iðan fræðsluseturStaðnám29. sept.
Endurmenntun atvinnubílstjóra - skyndihjálp
Iðan fræðsluseturStaðnám27. sept.
Lífsferilsgreiningar fyrir byggingar - LCA
Iðan fræðsluseturStaðnám26. sept.
Stefnumót við hönnuð - möguleikar Illustrator
Iðan fræðsluseturStaðnám22. sept.
Loftþéttleikamælingar húsa
Iðan fræðsluseturStaðnám26. sept.
PAGO byggingarsteinar
Iðan fræðsluseturStaðnám25. sept.
Hússtjórnarkerfi - rekstur og viðhald
Iðan fræðsluseturStaðnám25. sept.
Slagregnsprófun á ísetningu á glugga
Iðan fræðsluseturStaðnám24. sept.
Grunnur í hreyfihönnun með After Effects
Iðan fræðsluseturStaðnám23. sept.
Áhættugreiningar í bygginga- og mannvirkjagerð
Iðan fræðsluseturStaðnám23. sept.
Svansvottaðar byggingar
Iðan fræðsluseturStaðnám23. sept.
Raunkostnaður útseldrar þjónustu
Iðan fræðsluseturStaðnám22. sept.
Málmsuða - grunnur
Iðan fræðsluseturStaðnám22. sept.
Endurmenntun atvinnubílstjóra - vistakstur
Iðan fræðslusetur20. sept.
Raki og mygla í húsum 1
Iðan fræðslusetur02. okt.