Hrafnista

Hrafnista

Vinnustaðurinn
Hrafnista
Um vinnustaðinn
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum. Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn. Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn, Hlökkum til að heyra frá þér.

Jafnlaunavottun

Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Markmið Hrafnistu
- Vera leiðandi í umönnun og þjónustu við aldraða - Stuðla að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan heimilisfólks - Efla faglega þekkingu starfsfólks - Auka starfsánægju og bæta starfsumhverfi starfsfólks

1001-5000

starfsmenn

Samgöngur

Samgöngustyrkur hjá Stræt

Heilsa

Virkur þátttakandi í Hjólað í vinnuna og í Lífshlaupinu

Skemmtun

Hrafnista leggur áherslu á góðan starfsanda og öll heimilin eru með virk starfsmannafélög sem stendur reglulega fyrir viðburðum fyrir stafsfólk og fjölskyldur þeirra.

Matur

Á Hrafnistu er eitt stærsta og glæsilegasta framleiðslueldhús á Íslandi og í því er matreiddur hollur og fjölbreyttur matur í samræmi við næringarstefnu Hrafnistu.

Heilsa

Heilsuræktarstyrkur