Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista

Almenn umsókn

Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur fólks með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál. Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og telur nú 8 heimili og u.þ.b. 1700 starfsmenn.

Við erum með það að markmiði að vera leiðandi aðili í öldrunarþjónustu og höfum andlega, líkamlega og félagslega vellíðan íbúa okkar ávallt í brennidepli. Ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur að því markmiði á einn eða annan hátt þá hvetjum við þig til að sækja um.

Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega nema viðkomandi komi til greina fyrir starfið.

Umsóknin þín er geymd í 6mánuði.

Auglýsing birt4. janúar 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Strikið 3, 210 Garðabær
Boðaþing 5-7 5R, 203 Kópavogur
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Árskógar 4, 109 Reykjavík
Faxabraut 13, 230 Reykjanesbær
Sléttuvegur 25-27 25R, 103 Reykjavík
Njarðarvellir 2, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar