NEWREST ICELAND ehf.
NEWREST ICELAND ehf.
NEWREST ICELAND ehf.

Yfirverkstjóri Kokkar - Lead Chef Supervisor

Newrest á Íslandi leitar að metnaðarfullum einstaklingi í stöðu Yfirverkstjóra kokka í dagvinnu.
Starfið er fjölbreytt og dýnamískt á fjölþjóðlegri starfsstöð Newrest á Keflavíkurflugvelli. Einingin verður búin nýjustu tækni og nýjungum sem endurspegla umhverfisskuldbindingar Newrest Group um framleiðni og sjálfbærni.
Mikil áhersla er lögð á þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum til að tryggja jákvæða upplifun viðskiptavina og starfsmanna.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Helstu verkefni

    • Hefur umsjón með matreiðslumönnum sem útbúa mat fyrir viðskiptavini flugfélaga, máltíðir áhafna og mötuneyti starfsfólks.
    • Úthlutar verkefnum og skipuleggur vaktir fyrir heita eldhúsið og mötuneytið (teymisstjórar, vaktaþjónusta og umboðsmenn).
    • Pantar hráefni og vörur úr geymslunni fyrir heita eldhúsið tímanlega.
    • Tryggir að matvælaöryggi og hreinlætisstaðlar séu uppfylltir samkvæmt QSHE leiðbeiningum (eldunar- og kælihitastig, lotuskrár, HACCP upplýsingar í Winrest tölvukerfi fyrirtækisins).
    • Viðheldur öruggu vinnuumhverfi í eldhúsi og góðum samskiptum á milli vakta.
    • Aðstoðar yfirmatreiðslumanninn og framleiðslustjórann við að þróa og betrumbæta matseðla sem uppfylla gæðastaðla og kröfur um mataræði/ofnæmisvaka viðskiptavina Newrest og innleiða þær.
    • Framkvæmir reglulegar skoðanir á eldhúsbúnaði og vinnusvæðum.. 
    • Viðheldur skrám um þrif og hreinlæti.
    • Tilkynnar um bilaðan eða skemmdan búnað eða viðhaldsvandamál til yfirmanns.
    • Önnur verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hafa lokið við Matreiðslunám, sveinspróf eða sambærilega menntun
  • Íslenskt meistarapróf er skilyrði (meistararéttindi)
  • Reynsla af leiðtogahlutverkum innan matvælaiðnaðarins.
  • Reynsla af veitingum flugfélaga æskileg.
Um Newrest
Newrest er alþjóðlegt fyrirtæki með yfir 40.000 starfsfólk víðsvegar um heiminn. Fyrirtækið leggur mikla áherslu á nýsköpun í framleiðslu og stöðugar umbætur til að stuðla að betri upplifun fyrir viðskiptavini sína.
 
Newrest er leiðandi á heimsvísu í matavælaframleiðslu samhliða því að vera í góðu sambandi við heimastöðvar sínar í hverju landi þar sem virðing við umhverfi og fólk er ávallt í forgrunni.
 
Takmarkalausir möguleikar! Newrest teymið vill tryggja uppbyggjandi starfsumhverfi fyrir alla einstaklinga þar sem góð liðsheild er lykillinn að árangri. Verið er að leita að frábærri viðbót við teymið til að stuðla að áframhaldandi uppbyggingu vinnustaðarins og fyrirmyndar fyrirtækjamenningu.
Auglýsing birt30. desember 2024
Umsóknarfrestur19. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Keflavik International Airport
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.MatreiðsluiðnPathCreated with Sketch.Meistarapróf í iðngrein
Starfsgreinar
Starfsmerkingar