BK kjúklingur
BK kjúklingur

BK leitar að öflugum starfsmönnum í afgreiðslu og grill

Um er að ræða blönduð störf þar sem starfsmenn þurfa að geta farið á milli verkefna eftir þörfum. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Í fullu starfi er unnið á vöktum 10-22, en hlutastörfin frá kl. 17-22. Opið er alla daga vikunnar.

Helstu verkefni og ábyrgð

Taka niður pantanir, afgreiða pantanir, vinna á grilli, frágangur og þrif í lok vaktar

Menntunar- og hæfniskröfur

Íslenskukunnátta er skilyrði vegna afgreiðslunnar, bílpróf ( á beinskiptan bíl)

Auglýsing birt29. desember 2024
Umsóknarfrestur8. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Grensásvegur 8, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar