BK kjúklingur
BK kjúklingur hóf starfsemi í nóvember 1994, en núverandi eigendur eru þeir þriðju frá upphafi og hafa þeir rekið staðinn frá 10. maí 2001. Nú starfa 12 manns í mismunandi stöðugildum hjá fyrirtækinu, margir þeirra hafa starfað lengi, starfsmannavelta er lítil og starfsandi góður.
BK leitar að öflugum starfsmönnum í afgreiðslu og grill
Um er að ræða blönduð störf þar sem starfsmenn þurfa að geta farið á milli verkefna eftir þörfum. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Í fullu starfi er unnið á vöktum 10-22, en hlutastörfin frá kl. 17-22. Opið er alla daga vikunnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
Taka niður pantanir, afgreiða pantanir, vinna á grilli, frágangur og þrif í lok vaktar
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskukunnátta er skilyrði vegna afgreiðslunnar, bílpróf ( á beinskiptan bíl)
Auglýsing birt29. desember 2024
Umsóknarfrestur8. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Grensásvegur 8, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraHeiðarleikiÖkuréttindiSamskipti í símaSamviskusemiVinna undir álagiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp
Hraunvallaleikskóli - mötuneyti
Skólamatur
Aðstoðarmatráður óskast í Dal
Dalur
Verslunarstarf á Akureyri
Penninn Eymundsson
Aðstoð í mötuneyti Elkem Grundartanga
Múlakaffi ehf
Sölufulltrúi og stílisti í Loforð
Loforð ehf.
A4 Akureyri - Sölufulltrúi í verslun
A4
Matráður fyrir einfalt hlaðborð Cook for simple Lunch buffet
Söluskálinn Björk Hvolsvellli
Afgreiðslustarf
Björnsbakarí
Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið
Birgðavörður
HS Veitur hf
Lager og afgreiðslustjóri
Borgarplast hf