Bragðlaukar
Bragðlaukar
Bragðlaukar

Matreiðslumaður/chef

Við erum fyrirtæki sem þjónustar fyrirtæki um mat í hádeginu. Einnig erum við með hádegisverðar stað sem býður upp á úrvals fiskrétti á hverjum virkum degi. Við erum einnig með veisluþjónustu og höfum verið með ótal brúðkaup, veislur og fleiri viðburði.
Við erum að leitast eftir jákvæðum starfskrafti sem hefur mikla reynslu af matargerð og hefur metnað í að bjóða upp á góðan og fjölbreyttan mat. Við erum að leitast eftir einhverjum sem kemur með góða viðbót í starfsliðið og leggur sig fram við að vinna vel með öðrum. Umburðarlyndi, sveigjanleiki og drifkraftur eru kostir sem við leitumst eftir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Mikil og fjölbreytt eldamennska fylgir þessu starfi og þarf viðkomandi að hafa framúrskarandi kunnáttu í því. Matreiðsla, skipulag verkefna í eldhúsi, innkaup, matseðlagerð, leiðtogahæfni, frumkvæði, snyrtimennska (við vinnu og einstaklingurinn sjálfur) er mjög mikilvæg og allt kostir sem við metum mikils!
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Matreiðslumaður eða mikil reynsla í matargerð.
Auglýsing birt19. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Urðarhvarf 4, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)