Brandenburg
Brandenburg er hönnunar– og auglýsingastofa. Stofnuð árið 2012. Við leggjum áherslu á hugmyndir og hönnun og veitum skemmtilegum vörumerkjum þá athygli og umhyggju sem þau eiga skilið. Byggjum þau upp og bætum. Við erum borgríki vörumerkjanna — Brandenburg.
Viðskiptastjóri á Brandenburg
Við leitum að viðskiptastjóra til að leiða spennandi verkefni inn í nýtt ár. Starfið snýst fyrst og fremst um verkefnastjórn, samskipti við viðskiptavini, tímastjórnun og skipulag.
Þið megið endilega sækja um ef þið eruð áhugasöm og uppfull af metnaði og skipulagshæfileikum — já og helst með menntun og reynslu tengda bæði markaðsmálum og viðskiptum.
Sendu okkur allt það helsta á atvinna@brandenburg.is fyrir 27. janúar og við verðum í sambandi!
Helstu verkefni og ábyrgð
Samskipti við viðskiptavini, verkefna- og tímastjórnun, gerð áætlana og tilboða.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun og reynsla á sviði markaðsmála. Menntun í viðskiptafræði æskileg.
Auglýsing birt20. janúar 2025
Umsóknarfrestur27. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Bjargargata 1, 102 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almannatengsl (PR)Mannleg samskiptiMarkaðssetning á netinuSkipulagSölumennskaVörumerkjastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (8)
Operations Manager SSP Iceland
SSP Iceland
Fyrirtækjaráðgjafi
Nova
Tækniaðstoðarmaður
MOWO ehf.
Sölufulltrúi / Business Development Manager
Teya Iceland
Svæðisstjóri Ceedr á Íslandi
Ceedr
Viðskiptastjóri hjá ört vaxandi fjártæknifyrirtæki
Kríta
Rekstraraðili óskast – Gerðu Efra Nes að þínum!
Camp2 ehf
Rekstrarstjóri – Nettó
Nettó