Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál

Vinnuvistfræðingur / Ergonomist

Við leitum að öflugum og metnaðarfullum vinnuvistfræðingi til að ganga til liðs við umhverfis-, heilsu- og öryggisteymið okkar. Starfið felur í sér að þróa og innleiða vinnuvistfræðileg úrræði sem stuðla að bættri heilsu og vellíðan starfsmanna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Greining á vinnuaðstæðum og ráðgjöf um úrbætur í vinnuumhverfi.
  • Þróun og framkvæmd forvarna- og heilsueflingarverkefna í samstarfi við heilsugæslu Alcoa.
  • Fræðsla og þjálfun starfsmanna í vinnuvistfræði og líkamsbeitingu.
  • Samvinna við aðrar deildir til að tryggja heildræna nálgun á heilsuvernd.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun í vinnuvistfræði, sjúkraþjálfun eða skyldum greinum.
  • Reynsla af vinnuvistfræðilegri greiningu og ráðgjöf er kostur.
  • Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í teymi.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
Fríðindi í starfi
  • Mötuneyti
  • Íþrótta og meðferðarstyrkir
  • Rútuferðir frá helstu byggðarkjörnum
Auglýsing birt29. ágúst 2025
Umsóknarfrestur16. september 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hraun 158199, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar