
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019.

Þroskaþjálfi óskast
Þroskaþjálfi óskast á yngsta stig í Helgafellsskóla. Á yngsta stigi eru um 170 nemendur og vinnur þroskaþjálfi náði með öllum kennarateymum stigsins.
Helstu verkefni þroskaþjálfa eru:
- að vinna með nemendum með þroskafrávik
- að sinna þjálfun, vinna með félagsfærni og aðlaga námsumhverfi í samráði við kennara og stjórnendur
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hefur umsjón með skipulagningu og framkvæmd á sérhæfðri þjálfun nemenda ásamt því að veita samstarfsmönnum og foreldrum fræðslu og ráðgjöf.
- Annast þjálfun nemenda í samráði við skólastjórnendur, sérkennara og aðra kennara.
- Vinnur að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki.
- Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nám í þroskaþjálfun
- Þekking og reynsla af vinnu með nemendur með fjölþættan vanda
- Áhugi á starfi með börnum og metnaður til að þróa öflugt skólastarf
- Góð færni í samvinnu og samskiptum
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt27. ágúst 2025
Umsóknarfrestur17. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Spennandi starf fyrir iðjuþjálfa - Skjól hjúkrunarheimili og Maríuhús dagþjálfun
Skjól hjúkrunarheimili

Forstöðumaður á sambýli í Skaftholti
Skaftholt, Sjálfseignarstofnun

Stuðningsfulltrúi í Arnarskóla – Sérhæfður stuðningur fyrir nemendur með mikla stuðningsþörf
Arnarskóli

Teymisstjóri í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Viðskiptastjóri í hjálpartækjadeild
Stoð

Leikskólakennari / leiðbeinandi Seljaborg
Leikskólinn Seljaborg

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast í Dal
Dalur

Sérkennsla og stuðningur Seljakot
Leikskólinn Seljakot

Metnaðarfullur og drífandi teymisstjóri óskast
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Forvarnaráðgjafi
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Þroskaþjálfar óskast til starfa í félagsþjónustu Sólheima
Sólheimar ses.