Pósturinn
Pósturinn
Pósturinn

Vilt þú leiða markaðsmál Póstsins?

Pósturinn leitar að öflugum leiðtoga í starf forstöðumanns markaðsmála. Um er að ræða fjölbreytt starf í síbreytilegu umhverfi sem kallar á lausnamiðaða og skapandi hugsun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á markaðsstefnu og framkvæmd markaðsáætlunar 

  • Ábyrgð á öllu auglýsinga- og markaðsefni fyrirtækisins 

  • Yfirumsjón með almannatengslum og samskiptum við fjölmiðla 

  • Umsjón með markaðsrannsóknum og þjónustukönnunum 

  • Mannauðsmál 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Víðtæk þekking og reynsla á markaðsmálum  

  • Frumkvæði, sjálfstæði og skiplagshæfni  

  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum 

  • Skapandi hugsun og gagnrýnin nálgun 

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi 

Auglýsing birt29. júlí 2025
Umsóknarfrestur10. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almannatengsl (PR)PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MarkaðsrannsóknirPathCreated with Sketch.Markaðssetning á netinuPathCreated with Sketch.Vörumerkjastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar