
Pósturinn
Pósturinn er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í dreifingalausnum en dreifikerfi Póstsins nær um allt land og allan heim. Höfuðstöðvar Póstsins eru í Reykjavík en fyrirtækið starfrækir starfsstöðvar víðsvegar um landið til að þjónusta Íslendinga sem allra best.
Við hjá Póstinum erum lausnamiðað keppnisfólk og tökum fagnandi á móti síbreytilegum áskorunum hvað varðar öflugar og hraðar dreifingalausnir sem standast kröfur viðskiptavinarins.
Hjá okkur er lagt mikið uppúr liðsheild, þjálfun mannauðs og góðum starfsanda.

Vilt þú leiða markaðsmál Póstsins?
Pósturinn leitar að öflugum leiðtoga í starf forstöðumanns markaðsmála. Um er að ræða fjölbreytt starf í síbreytilegu umhverfi sem kallar á lausnamiðaða og skapandi hugsun.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Ábyrgð á markaðsstefnu og framkvæmd markaðsáætlunar
-
Ábyrgð á öllu auglýsinga- og markaðsefni fyrirtækisins
-
Yfirumsjón með almannatengslum og samskiptum við fjölmiðla
-
Umsjón með markaðsrannsóknum og þjónustukönnunum
-
Mannauðsmál
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Víðtæk þekking og reynsla á markaðsmálum
-
Frumkvæði, sjálfstæði og skiplagshæfni
-
Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
-
Skapandi hugsun og gagnrýnin nálgun
-
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Auglýsing birt29. júlí 2025
Umsóknarfrestur10. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almannatengsl (PR)JákvæðniMannleg samskiptiMarkaðsrannsóknirMarkaðssetning á netinuVörumerkjastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)

Development Director
CCP Games

Deildarstjóri fræðslu- og frístundamála Fjallabyggðar
Fjallabyggð

Deildarstjóri í búsetukjarna á Drekavöllum
Hafnarfjarðarbær

Vörustjóri
A4

Birtingastjóri
Kontor Auglýsingastofa ehf

Deildarstjóri þjónustu- og framkvæmdadeildar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Deildarstjóri skipulags-, umhverfis- og byggingardeildar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Framkvæmdastjóri
Félagsstofnun stúdenta

Airport Manager - Keflavík Airport
PROSEGUR CHANGE ICELAND ehf.

Kynningar- og markaðsstjóri
Listahátíð í Reykjavík