
Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.

Við leitum að gestgjafa í útibúið okkar á Smáratorgi
Við leitum að gestgjafa í útibú okkar í Smáratorgi. Gestgjafi sinnir móttöku viðskiptavina og vísar þeim á viðeigandi aðila eftir eðli. Gestgjafi ber ábyrgð á opnun og lokun útibúsins ásamt fjölmörgum öðrum verkefnum t.d. yfirferð korta, innkaup og vinnsla mála úr beiðnakerfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka viðskiptavina og tilvísun á réttan aðila innan útibúsins
- Ábyrgð á opnun/lokun útibúsins
- Kennsla og aðstoð við sjálfsafgreiðsluleiðir s.s. hraðbanka, mynttalningarvél, gjafakortavél o.fl.
- Halda móttöku, hraðbankasvæði og biðstofu snyrtilegri
- Yfirferð og afhending debetkorta
- Upplýsingagjöf um vörur og þjónustu bankans
- Ýmis fleiri verkefni í samráði við stjórnanda
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund og hæfni til að mynda uppbyggileg og jákvæð tengsl
- Skipulagsfærni, góð samskiptafærni og sjálfstæði í starfi
- Stundvísi
- Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
- Geta til að takast á við óvæntar aðstæður og breytingar
Auglýsing birt6. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Móttökuritari á tannlæknastofu
Tannréttingar sf

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Metnaðarfullir einstaklingar í móttöku og spa
Hreyfing

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Móttökuritari hjá Augljós
Augljós

Þjónustudeild Johan Rönning óskar eftir framtíðarstarfsfólki
Johan Rönning

Sérfræðingur í afgreiðslu leyfa
Náttúruverndarstofnun

Sölu- og þjónusturáðgjafi
Terra hf.

Móttaka í Morgunmat | Breakfast Host/Hostess
Exeter Hótel

Sölu- og þjónusturáðgjafi - Verslun Akureyri
Sýn

Þjónusta í apóteki - Vallakór
Apótekarinn

Þjónustufulltrúar hjá Símanum
Síminn