
Póstdreifing ehf.
Póstdreifing býður upp á víðtæka dreifingarþjónustu á öllu prentefni
Einnig er boðið upp á sérhæfða þjónustu og lausnir á borð við markhópagreiningu, plastpökkun, áritun og fleira – sem er sniðin að þörfum viðskiptavinarins.
Kjarnadreifingarsvæðið Póstdreifingar er höfuðborgarsvæðið og Akureyri, þar sem boðið er upp á heildreifingu inn á öll heimili. Að auki er boðið upp á dreifingar á aðra landshluta eftir þörfum.
Þjónustufulltrúi
Póstdreifing óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa til starfa.
Helstu verkefni:
- Samskipti við viðskiptavini og eftirfylgni verkefna
- Ráðningar og samskipti við blaðbera
- Símsvörun og móttaka ábendinga vegna dreifingar
- Gæðakannanir
- Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
- Reynsla og þekking á þjónustustörfum kostur
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund
- Góð almenn tölvuþekking
- Samskiptahæfni og jákvætt viðmót
- Stundvísi
- Skilyrði að umsækjandi tali og skrifi íslensku og ensku.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.
Hvetjum alla sem uppfylla hæfniskröfur til að sækja um óháð kyni.
Auglýsing birt30. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hádegismóar 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiStundvísiVinna undir álagiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Almenn umsókn
HS Veitur hf

Mannauðsfulltrúi
Skólamatur

Sérfræðingur á skrifstofu framkvæmdastjórnar
Amaroq Minerals Ltd

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Móttökuritari hjá Augljós
Augljós

Sérfræðingur í afgreiðslu leyfa
Náttúruverndarstofnun

Rekstrargreining og vörustjórnun (Operations & Purchasing Controller)
Nespresso á Íslandi

Sölu- og þjónusturáðgjafi
Terra hf.

Félagsráðgjafi eða sérfræðingur í barna- og fjölskylduvernd
Fjölskyldusvið

Vilt þú vinna að framtíðinni? Sérfræðingur í gervigreind
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

Sölu- og þjónusturáðgjafi - Verslun Akureyri
Sýn

Þjónusta í apóteki - Vallakór
Apótekarinn