
Augljós
Augljós Laser Augnlækningar er augnlæknastofa sem sérhæfir sig í sjónlagsaðgerðum með laser, ásamt því að sinna almennum augnlækningum.

Móttökuritari hjá Augljós
Við erum framsækið heilbrigðisfyrirtæki sem sérhæfir sig í laseraugnlækningum og almennum augnlækningum. Við auglýsum eftir kraftmiklum og fjölhæfum ritara í 70-100% starf til að sinna fjölbreyttum verkefnum í krefjandi og skemmtilegu starfsumhverfi. Áhugasamur umsækjandi mun fá þjálfun og fræðslu í samvinnu við reynslumikið samstarfsfólk. Ráðning er frá 1. október 2025 eða eftir samkomulagi en um er að ræða tímabundið starf til 12 mánaða með möguleika á framlengingu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka sjúklinga
- Símsvörun, tímabókanir og almenn afgreiðsla
- Sjónsviðsrannsóknir
- Fjölbreytt verkefni sem til falla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mikil þjónustulund og áreiðanleiki
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Góð tölvukunnátta
- Áhugi á að læra nýja hluti
- Hæfni til að vinna undir álagi og leysa vel úr viðfangsefnum
Auglýsing birt27. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaDKFljót/ur að læraMannleg samskiptiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinnaVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri BHM
BHM

Þjónusta í apóteki - Bíldshöfði
Apótekarinn

Höfuðborgarsvæðið - 100% starf
Vínbúðin

Sérfræðingur í innkaupum
Landsnet hf.

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku - við erum að vaxa
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Afgreiðsla/Grillari
Holtanesti

Afgreiðsla
Bæjarbakarí

Viltu vinna sem jafningi á geðgjörgæslu, Hringbraut?
Landspítali

Lyf og heilsa Glerártorgi - Framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Tíma- og hlutastarf í neyðarskýlinu Lindargötu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Leikskólinn Krakkakot - mötuneyti
Skólamatur

Factory cleaning in Akranes, two positions + apartment
Dictum