
Fiskmarkaðurinn
Fiskmarkaðurinn er íslenskur veitingastaður sem leitar í austur með bragð og stíl. Hönnunin er bæði tekin frá Íslandi og Asíu þar sem trönuviður og stuðlaberg mætir bambus og gömlum brenndum eikarvið.
Réttir staðarins eru matreiddir á þrem mismunandi svæðum: í aðaleldhúsi, á Robata grilli og raw barnum.
Á Fiskmarkaðnum bjóðum við uppá spennandi starfstækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á veitingastarfi.
Starfsfólk Fiskmarkaðarins er ein stór fjölskylda sem vinnur vel saman er alltaf að stækka. Jafnframt leggjum við mikið upp með að vera með mikin metnað og veita gestum upplifun.

Þjóna með reynslu í sal- 20 ára eða eldri
Við á Fiskmarkaðnum erum að leita eftir þjóna með reynslu í sal
Um er að ræða starf á kvöldin og um helgar og leitum við af reglusömum, stundvísu og dugnaðaðar starfsfólki. Hentar vel sem vinna með skóla eða aukavinna. Hægt er að sniða vöktum samhliða stundartöflum. Grunn reynsla á bar og vín kunnátta er góður kostur
We at the Fish Market are looking for experienced waiters
Looking for punctual, responsible and on point employee for evening shifts. The shifts work well as extra and with school. The job also includes assisting the shift manager in various assignments. Bar and common wine knowledge are good qualities.
Auglýsing birt27. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Aðalstræti 12, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hamborgarabúlla Tómasar, Vaktstjóri
Hamborgarabúllan

Hefurðu áhuga á útivist? Starfsfólk óskast í Ellingsen
S4S - Ellingsen

Duglegur starfskraftur óskast á lager og í afgreiðslu.
S4S - Steinar Waage skóverslun

Ert þú þjónninn sem við leitum af?
Blik Bistró

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Hressir og skemmtilegir þjónar í kvöld og helgar starf.
Public House Gastropub

Starfsmaður í fiskverslun okkar
Fiskikóngurinn ehf

Afgreiðslustarf - Næturvaktir
Lyfjaval

Lyfjaútibú Blönduós - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Leitum að snilling á mexíkóskan veitingastað
El Gringo

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Dagvinna - Þjónustustarf
Korpa & Holtið Klúbbhús