
Lyfjaval
Lyfjaval rekur átta apótek, sex á höfuðborgarsvæðinu, eitt á Selfossi og annað á Reykjanesinu. Okkar sérstaða er að vinna með bílalúgur sem veita okkur aukið svigrúm til nærgætni. Hjá okkur starfar öflugur og samhentur hópur sem hefur heilsu og hamingju að leiðarljósi.
Lyfjaval leggur metnað í að bjóða viðskiptavinum sínum lyf á lágmarksverði, þar sem fagmennska, heiðarleiki og nærgætni við viðskiptavini er í fyrirrúmi

Verslunarstjóri í Lyfjaval Reykjanesi
Við erum að ráða í stöðu verslunarstjóra á Reykjanesi á næstunni.
Sem verslunarstjóri tekur þú virkan þátt í að stýra daglegum rekstri og styður leyfishafa apótekins í að tryggja framúrskarandi þjónustu, öfluga sölu og skilvirk vinnubrögð. Næsti yfirmaður er leyfishafi apóteksins á Reykjanesi.
Helstu verkefni
- Dagleg stjórnun og eftirfylgni með rekstri verslunar
- Þjálfun, hvatning og eftirfylgni með starfsfólki
- Sjá til þess að ásýnd verslunar sé alltaf góð
- Umsjón með birgðahaldi og vöruuppstillingu
Hæfniskröfur:
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, vera drífandi og hafa jákvætt viðmót.
- Reynsla úr verslunarrekstri og/eða sölu – helst í stjórnunarhlutverki
- Frábær samskiptahæfni og þjónustulund
- Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Grunn bókhaldsþekking
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð íslensku kunnátta
- Hæfni til að vinna við fjölbreyttar aðstæður
Vinnutími:
Alla virka daga 09:00 - 17:00.
Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember 2025.
Frekari upplýsingar veitir rekstrarstjóri í gegnum netfangið [email protected].
Auglýsing birt10. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Aðalgata 1, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
DrifkrafturFrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurMicrosoft Dynamics 365 Business CentralSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinnaVöruframsetningÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Símaafgreiðsla A-stöðin leigubifreiðarstöð Reykjanesbær.
A-stöðin ehf.

Leikskólinn Seljakot - mötuneyti
Skólamatur

Vaktstjóri
Top Wings

Augastaður - sölufulltrúi í verslun (Hlutastarf)
Augastaður

Sölufulltrúi
Nathan hf.

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Verslunarstarf - Hallarmúli
Penninn Eymundsson

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Verslunarstjóri | Útilíf í Kringlunni
Útilíf

Verslunarstjóri - Flügger Hafnarfirði!
Flügger Litir

Starfsmaður í grænmetisdeild
Bónus