Kambstál ehf
Kambstál ehf

Verkstjóri í sal

Við leitum að öflugum verkstjóra í nýja verksmiðju okkar að Tinhellu í Hafnarfirði.

Kambstál mun flytja í nýja verkmiðju að Tinhellu í Hafnarfirði í janúar næstkomandi. Við erum að stækka og fjölga vélum. Í nýrri verksmiðju verða 7 vélar sem klippa og beygja kambstál. Um er að ræða nýtt starf.

Vinnutími er 8-17 mánudaga til fimmtudaga og 8-15,30 á föstudögum. Möguleiki á yfirvinnu.

Næsti yfirmaður er framleiðslustjóri.

Kambstál er fyrirtæki sem sérhæfir sig í því að klippa og beygja kambstál fyrir byggingariðnaðinn á Íslandi. Kambstál selur einnig alla helstu fylgihluti fyrir járnbendingu og steypuíhluti.

Helstu verkefni og ábyrgð

Stýra framleiðslu á vélum í samstarfi við framleiðslustjóra.  Stýring á mannskap við framleiðslu í samstarfi við aðra stjórnendur fyrirtækisins.

Menntunar- og hæfniskröfur

Hæfni til að læra nýja hluti

Góð þekking á íslensku í rituðu og töluðu máli

Þekking á byggingarmarkaði er mikill kostur

Þekking á járnabindingum er kostur en ekki skilyrði.

Auglýsing birt6. nóvember 2024
Umsóknarfrestur14. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Tinhella 3, 221 Hafnarfjörður
Íshella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar