BL ehf.
BL er eitt stærsta og elsta bílaþjónustufyrirtæki landsins og nær saga okkar allt aftur til ársins 1954.
Á þeim tíma hafa bílar og bílaframleiðsla breyst gríðarlega og sjaldan hefur þróunin verið jafn spennandi og einmitt núna þegar nýir möguleikar eru að opnast til að koma okkur hratt og örugglega milli staða í sem mestri sátt við umhverfið og náttúruna.
Á fimm starfsstöðvum rekum við umboð fyrir fólks- og atvinnubíla frá 12 framleiðendum og starfrækjum vottuð þjónustu-, málningar- og réttingaverkstæði sem eru ein þau fullkomnustu á landinu. Við leggjum áherslu á góða starfsaðstöðu og starfsanda og hjá okkur er öflugt starfsmannafélag. BL er með jafnlaunavottun og við erum fyrirmyndarfyrirtæki VR.
Hvort sem þú leitar að tímabundnu starfi eða hyggur á fagmenntun til framtíðar þá færðu frábært tækifæri hjá BL til að kynnast nýjustu tækni og öðlast reynslu í einhverri mikilvægustu og fjölbreyttustu atvinnugrein samtímans í návígi við marga af fullkomnustu og glæsilegustu bílum heims.
Bifvélavirki
Við óskum eftir bifvélavirkja til þess að sinna viðgerðum á verkstæðum BL. Í boði er björt og glæsileg vinnuaðstaða og endurmenntun til að viðhalda þekkingu og tileinka sér nýjustu tækni. Verkstæðið er tæknilega mjög vel útbúið samkvæmt stöðlum framleiðanda.
Hæfniskröfur:
- Bifvélavirkjamenntun eða mikil reynsla sem nýtist í starfi
- Nokkurra ára starfsreynsla nauðsynleg
- Bílpróf
- Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð eru nauðsynleg
- Gott tölvulæsi, unnið er með rafrænar verkbeiðnir og hluti af þjálfun er rafræn
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almennar viðgerðir
- Bilanagreiningar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í bifvélavirkjun kostur
- Meistarapróf í bifélavirkjun kostur
- Starfsreynsla skilyrði
Fríðindi í starfi
- Starfstengd endurmenntun
- Afsláttakjör af bílum, varahlutum ofl., ásamt HERTZ leigukjörum
- Íþróttastyrkur
- Vinnufatnaður
- Afsláttur á hleðslustöðvum Ísorku
- Mötuneyti með heitum mat
Auglýsing birt7. nóvember 2024
Umsóknarfrestur30. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Akralind 9, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunMeistarapróf í iðngreinMetnaðurÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSveinsprófTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Ertu handlaginn?
Trésmiðja GKS ehf
Starfsmaður á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf
Bifvélavirki
Toyota
Tjónaskoðun
Toyota
Starfskraftur í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn
Starfsmaður á verkstæði
Dynjandi ehf
Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.
Hlauparar - Terra Norðurland
Terra hf.
Járnsmiður / Suðumaður
Jarðboranir
Bifvélavirki, skoðunarmaður
Aðalskoðun hf.
Vélvirki á vélaverkstæði Kletts í Klettagörðum 8-10
Klettur - sala og þjónusta ehf
Spennandi stjórnunarstarf / Exciting management job
Alcoa Fjarðaál