Hringrás Endurvinnsla
Hringrás Endurvinnsla
Hringrás Endurvinnsla

Verkstjóri hjá Hringrás

Hringrás leitar eftir verkstjóra til starfa hjá félaginu. Starfið er fjölbreytt og gefandi.

Hringrás er ört stækkandi endurvinnslu fyrirtæki með um 70 starfsfólk um allt land. Sérhæfir sig í endurvinnslu brotajárns.

Um er að ræða 100% starf.

Vinnustaður er Klettagarðar 9, 104 Reykjavík en verður á Álhellu 1, 221 hafnarfirði í lok árs.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfsmannahald og skipulag 

Verkstjórnun á 20 til 30 manns. 

Sýnir frumkvæði og sjálfstæði í starfi

Eftirlit yfir tækjum og búnaði

Umsjón véla og tilfallandi viðhald eftir þörfum

Menntunar- og hæfniskröfur

Íslenskukunnátta

Reynsla af verkstjórn æskileg

Tölvukunnátta æskileg

Skipulag, frumkvæði og agi í starfi

Vinnuvélaréttindi

Fríðindi í starfi

Vinnufatnaður

Tölva til afnota

Sími

Niðurgreiddur hádegismatur

Auglýsing stofnuð27. júní 2024
Umsóknarfrestur7. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Klettagarðar 9, 104 Reykjavík
Álhella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar