Alson
Alson
Alson

Gröfumaður óskast

Gröfumaður óskast

Alson ehf. leitar að öflugum og vönum gröfumanni í spennandi verkefni. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Höfuðstöðvar okkar eru í Desjamýri, Mosfellsbæ en vinnan sjálf fer fram um allt höfuðborgasvæðið.

Hjá okkur starfar frábær samheldinn hópur og leitum við nú að nýjum liðsmanni. Vinnutími er alla virka daga frá 08:00-16:00 með möguleika á yfirvinnu

Alson ehf er þjónustudrífandi verktakafyrirtæki sem sérhæfir sig í alhliða jarðvinnu. Fyrirtækið leggur sérstaka áherslu á fagmennsku og nákvæmni í framkvæmd allra verkefna, stórra sem smárra. Við leggjum mikið upp úr starfsanda sem einkennist af samheldni og sameiginlegum markmiðum, Alson ehf leggur mikla áherslu á samstarf innan teymisins. Áherslan okkar er að uppfylla þarfir viðskiptavina okkar með skilvirkum hætti.

Hjá Alson ehf. höfum við jafnrétti að leiðarljósi og hvetjum öll kyn að sækja um starfið.

Sótt er um starfið í gegnum umsóknarvef Alfreðs í formi ferilskrár.

Nánari upplýsingar veitir:

Pétur Blöndal

petur@alson.is

English

Alson ehf. is looking for an experienced excavator operator for exciting projects. The candidate needs to be able to start work as soon as possible. Our headquarters are in Desjamýri, Mosfellsbær but the work takes place throughout the capital area.

Our company has a great cohesive team working together and is looking for a new team member. The working hours are every weekday from 08:00 to 16:00, with the possibility of overtime.

Alson ehf is a service-driven contracting company specializing in soil operations. The company places a special emphasis on professionalism and precision in the execution of all projects, large and small. We greatly value a work environment characterized by cohesion and shared objectives, and Alson ehf puts a strong focus on teamwork. Our priority is to meet our customers' needs efficiently.

Here at Alson ehf. we have equality as a guiding principle and encourage all genders to apply for the job.

The job application is made through Alfreð´s application website in the form of a CV

Further information provided by

Pétur Blöndal

petur@alson.is

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skurðargröftur
  • Yfirsýn yfir verkefni
  • Góð samskipti
  • Skipulagshæfni

English

  • Digging ditches
  • Good overview of the project
  • Good communication skills
  • Organizational skills
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Vinnuvélarréttindi (E)
  • Reynsla á gröfu
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta
  • Framúrskarandi þjónustuvilji og sveigjanleiki
  • Jákvæðni og samskiptahæfni
  • Almenn snyrtimennska við tæki

English

  • Heavy machinery operator license (E)
  • Experience on excavator
  • Knowledge of Icelandic and/or English
  • Outstanding service willingness and flexibility
  • Positivity and communication skills
  • General tidiness with equipment
Fríðindi í starfi
  • Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
  • Námskeið og fræðsla
  • Fjölbreytt verkefni

English

  • Positive and encouraging work environment
  • Training and education
  • Diverse tasks
Auglýsing stofnuð31. maí 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Desjamýri 1, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar