K16 ehf
K16 ehf

Verkstjóri í viðhaldi og nýbyggingum

Erum að leita að verkstjóra með menntun í húsasmíði eða múrverki til að taka að sér verkstjórn og utanumhald í viðhaldsverkefnum. Starfið krefst skipulags og við gerum kröfu um íslenskukunnáttu og/eða mjög góða enskukunnáttu. Starfstöð er á fleiri en einum stað og jafnvel utanumhald með nokkrum verkum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Verkstjórn yfir vinnustöðum í viðhaldsverkefnum og nýbyggingum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveins- eða meistarapróf í húsasmíðum eða múrverki.
  • Eða mikil reynsla í byggingariðnaði.
Fríðindi í starfi
  • Bifreið til umráða og sími.
Auglýsing stofnuð20. júní 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Dragháls 4, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HúsasmíðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MúraraiðnPathCreated with Sketch.sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.Sveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar