Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær

Verkefnastjóri tæknilegra umbóta - Þróunar- og tölvudeild

Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða öflugan verkefnastjóra tæknilegra umbóta tímabundið í fullt starf í þróunar- og tölvudeild bæjarins. Hafnarfjarðarbær hefur verið leiðandi sveitarfélag við innleiðingu á stafrænum og tæknilegum lausnum og vill vera þar í fararbroddi.

Starfið felst í að vinna að leiða og styðja við umbótaferla í stafrænni þjónustu og tölvumálum Hafnarfjarðarbæjar. Sinna verkefnastýringu lykilverkefna s.s. uppfærslu á fjárhagskerfi, leyfastýringu, öryggis- og gæðamál og stafrænar lausnir auk þess að styðja við stefnumótun í upplýsingatækni Hafnarfjarðarbæjar. Þróunar- og tölvudeild fer með stjórnun og stefnumótun í tölvumálum bæjarins og tengdra stofnana, ásamt samhæfingu og eftirlit. Deildin sér um rekstur allra tölvukerfa og tryggir að meðhöndlun kerfa og gagna sé í samræmi við þarfir bæjarins og öryggiskröfur.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Verkefnastýring stórra uppfærsla og kerfisbreytinga, einkum á fjárhagskerfi (Business Central)
  • Skipulagning og eftirfylgni útboðsmála og samninga
  • Endurskipulagning leyfa- og aðgangsstýringar, sérstaklega í tengslum við fjárhagskerfi
  • Mótun og innleiðing á öryggis- og gæðakerfum og stefnum í upplýsingatækni (t.d. netöryggi, NIS2, viðbragðsáætlunum)
  • Þátttaka í stafrænni þjónustu, þ.á.m. innleiðing og þjónusta á Microsoft 365, Azure og öðrum skýjalausnum
  • Samvinna við deildarstjóra um áætlunargerð, þróun og viðhald tölvuumhverfis
  • Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun.
  • Reynsla af því að stýra verkefnum tengd innleiðingum og uppfærslu á hverskyns hugbúnaði
  • Reynsla af því að stýra verkefnum tengd innleiðingum á stafrænum tæknilausnum
  • Viðtæk yfirsýn yfir hagnýtingu upplýsingatækni
  • Gerð framfylgniáætlana til að greiða fyrir innleiðingu verkefna og lausna
  • Þekking og reynsla af faglegri verkefnastjórnun þar sem margir hagsmunir koma að verkefnum

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við BHM.

Nánari upplýsingar veitir Eymundur Björnsson, deildarstjóri þróunar- og tölvudeildar, [email protected]

Umsóknarfrestur er til og með 12. september nk.

Umsókninni fylgi ferilskrá.

Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagsins.

Auglýsing birt29. ágúst 2025
Umsóknarfrestur12. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Strandgata 6, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (25)
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri stoðþjónustu - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stig - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Holtasel - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í Skarðsel - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Aðstoðarskólastjóri Hraunvallaskóla
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Lækjarskóli 
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Félagsliði í sértækri heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tómstundaleiðbeinandi - Verið - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Textílkennari - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Náms- og starfsráðgjafi í Lækjarskóla
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Straumhvörf
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsfólk á þjónustukjarna fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Verkefnastjóri í félagsmiðstöð – Hvaleyrarskóli – Félagsmiðstöðin Verið
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Forstöðumaður í búsetukjarna fatlaðs fólks í Smárahvammi
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari í sérdeild - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tengiliður farsældar barna - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær