Grafa og Grjót
Grafa og Grjót
Grafa og Grjót

Verkefnastjóri í jarðvinnu

Grafa og grjót leitar að framkvæmdadrifnum verkefnastjóra til að stýra verkefnum hjá félaginu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Undirbúningur, skipulag og framkvæmd jarðvinnuverkefna
  • Samskipti við verkkaupa, hönnuði og opinbera aðila
  • Umsjón með fjárhags- og tímaáætlunum
  • Innkaup og samhæfing verkþátta
  • Eftirlit með öryggi, gæðum og framvindu á verkstað
  • Samskipti við verkkaupa, hönnuði, samstarfsaðila og aðra hagsmunaaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi og/eða starfsreynsla í jarðvinnu eða byggingariðnaði
  • Reynsla af verkefnastjórnun og skipulagi
  • Hæfni til að vinna bæði sjálfstætt og í teymisvinnu
  • Reynsla af búnaði og tækni tengdri jarðvinnu er æskileg
  • Góð tölvukunnátta, reynsla af Procore eða sambærilegu kerfi kostur
  • Mjög góð íslenskukunnátta, bæði í rituðu og töluðu máli
Auglýsing birt19. júlí 2025
Umsóknarfrestur8. ágúst 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar