
Grafa og Grjót
Grafa og Grjót er leiðandi fyrirtæki í jarðvinnu og byggingaiðnaði á Íslandi. Grafa og Grjót starfar undir merkjum INVIT, samstæða íslenskra fyrirtækja sem vinna í sameiningu í átt að því að leggja leiðina fyrir framtíð íslenskra innviða. Við leggjum áherslu á gæði, öryggi og skilvirkni og bjóðum bestu lausnir fyrir viðskiptavini okkar. Félagið ræður yfir einum nútímalegasta flota vinnuvéla sem fyrirfinnst á Íslandi en hann samanstendur af fleiri en 100 tækjum og vörubifreiðum af öllum stærðum og gerðum. Sameinuð geta okkar gerir okkur kleift að bjóða upp á breitt þjónustuframboð á öllum stigum virðiskeðjunnar í okkar fagi. Við búum yfir sameiginlegum gildum, menningu og metnaði til þess að búa íslenska innviði undir framtíðina á hagkvæman og skilvirkan hátt.

Verkefnastjóri í jarðvinnu
Grafa og grjót leitar að framkvæmdadrifnum verkefnastjóra til að stýra verkefnum hjá félaginu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Undirbúningur, skipulag og framkvæmd jarðvinnuverkefna
- Samskipti við verkkaupa, hönnuði og opinbera aðila
- Umsjón með fjárhags- og tímaáætlunum
- Innkaup og samhæfing verkþátta
- Eftirlit með öryggi, gæðum og framvindu á verkstað
- Samskipti við verkkaupa, hönnuði, samstarfsaðila og aðra hagsmunaaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi og/eða starfsreynsla í jarðvinnu eða byggingariðnaði
- Reynsla af verkefnastjórnun og skipulagi
- Hæfni til að vinna bæði sjálfstætt og í teymisvinnu
- Reynsla af búnaði og tækni tengdri jarðvinnu er æskileg
- Góð tölvukunnátta, reynsla af Procore eða sambærilegu kerfi kostur
- Mjög góð íslenskukunnátta, bæði í rituðu og töluðu máli
Auglýsing birt19. júlí 2025
Umsóknarfrestur8. ágúst 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (11)

Verk- eða Tæknifræðingur óskast á Framkvæmdasvið
Norconsult ehf.

NTI óskar eftir að ráða tæknilegan ráðgjafa
NTI EHF.

Verkefnastjóri
Steypustöðin

Langar þig að starfa við framkvæmdaeftirlit?
EFLA hf

Burðarvirkjahönnuðir
Verkís

Deildarstjóri þjónustu- og framkvæmdadeildar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Verkfræðingur óskast á mannvirkjasvið
Norconsult ehf.

Kennari í fagbóklegar greinar og teikningu - Byggingatækniskólinn
Tækniskólinn

Burðarþolssérfræðingur / Structural engineer
COWI

Verkefnastjóri í Blöndustöð
Landsvirkjun

Verkefnastjóri á Þjórsársvæði
Landsvirkjun