
EFLA hf
EFLA er leiðandi þekkingarfyrirtæki sem veitir fjölbreytta þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði, tækni og tengdra greina. Hjá EFLU starfa um 400 starfsmenn í samstæðu fyrirtækisins á Íslandi og erlendis. EFLA hefur á að skipa mjög hæfu og reynslumiklu fagfólki á fjölmörgum sviðum. Sameiginlegt markmið þess er að auka virði fyrir viðskiptavinina með því að veita bestu mögulegu þjónustu og lausnir.

Langar þig að starfa við framkvæmdareftirlit?
EFLA leitar að metnaðarfullum og áhugasömum aðila sem hefur brennandi áhuga á mannvirkjagerð til að sinna hönnun og eftirliti með bygginga- og veituframkvæmdum. Um er að ræða starf á Suðurlandi í öflugu fagteymi bygginga. Ef þú hefur auga fyrir smáatriðum, mikla útsjónarsemi og færð ánægju út úr því að vinna í krefjandi og fjölbreyttu umhverfi, þá viljum við gjarnan heyra frá þér.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirlit með byggingaframkvæmdum
- Eftirlit með veituframkvæmdum
- Öryggiseftirlit
- Samningar og eftirfylgni verklegra framkvæmda
- Byggingastjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í byggingarfræði, tæknifræði eða byggingarverkfræði
- Framúrskarandi skipulags- og samskiptahæfileikar
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Reynsla af verkefnisstjórnun
- Byggingastjóraréttindi eru kostur
- Reynsla af öryggiseftirliti er kostur
- Reynsla af ACC og sambærilegum verkefnavefjum er kostur
- Framúrskarandi hæfni í samskiptum og samvinnu
- Góð kunnátta í íslensku er skilyrði
Fríðindi í starfi
- Góður og hollur matur í hádeginu
- Vellíðunarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Hreyfistyrkur
- Fæðingarstyrkur
- Gleraugnastyrkur
- Símastyrkur
- Símaáskrift og heimatenging
Auglýsing birt10. júlí 2025
Umsóknarfrestur27. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austurvegur 1, 800 Selfoss
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Deildarstjóri þjónustu- og framkvæmdadeildar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Verkefnastjóri framleiðslu í jarðvinnu
Ístak hf

Gildingasérfræðingur (e. Validation Technician)
Kerecis

Söluráðgjafi sérlausna – innihurðir og innréttingar
Byko

Sérfræðingur í upplýsingakerfum veitna
Norðurorka hf.

Verkfræðingur óskast á mannvirkjasvið
Norconsult ehf.

Kennari í fagbóklegar greinar og teikningu - Byggingatækniskólinn
Tækniskólinn

Forstöðumaður framkvæmda og þróunar
atNorth

Burðarþolssérfræðingur / Structural engineer
COWI

Verkefnastjóri í Blöndustöð
Landsvirkjun

Verkefnastjóri á Þjórsársvæði
Landsvirkjun

TÆKNIMAÐUR MEÐ REYNSLU
atNorth