Landsvirkjun
Landsvirkjun
Landsvirkjun

Verkefnastjóri í Blöndustöð

Ertu mannvirkjamanneskja?

Við leitum að öflugum og lausnamiðuðum einstaklingi til að sinna verkefnum tengdum vegakerfi, mannvirkjum, stíflum og vatnsvegum á Blöndusvæði. Starfið er á sviði vatnsafls sem ber m.a. ábyrgð á viðhaldi og eftirliti með mannvirkjum og stíflum Landsvirkjunar og tryggir að þau uppfylli kröfur á sviði umhverfis- og öryggismála.

Starfsstöð er í Blöndustöð.

Helstu verkefni:

  • Umsjón og eftirlit með vegum og mannvirkjum Landsvirkjunar á Blöndusvæði.
  • Mat á ástandi og öryggi stíflna, vatnsvega og tengdra mannvirkja.
  • Verkefnastýring og þátttaka í viðhaldi og umbótaverkefnum .
  • Söfnun, úrvinnsla og skráning mæligagna í eftirlitskerfi fyrirtækisins.
  • Skýrslugerð í tengslum við eftirlit og vöktunarkerfi.

Hæfni:

  • Háskólamenntun í byggingarverkfræði, byggingatæknifræði eða skyldum greinum.
  • Reynsla af verklegum framkvæmdum og/eða viðhaldi mannvirkja er kostur.
  • Þekking á gæða-, öryggis- og umhverfismálum er æskileg.
  • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Góð samskiptafærni og hæfni til að vinna í þverfaglegum teymum
Auglýsing birt27. júní 2025
Umsóknarfrestur5. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Blönduvirkjun 145288, 541 Blönduós
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar