
GG Sport
GG Sport er sérverslun með sjó- og fjallabúnað, bakpoka, Merino ullarfatnað og fleira sem snýr að útivistinni.
GG Sport leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu starfsfólks sem kann sitt fag og stundar sportið.

Vefverslun - Hlutastarf
Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir hörkuduglegum einstaklingi til þess að sjá um innsetningu vara í vefverslun okkar og tilheyrandi utanumhald á tengdum áherslum. Um hlutastarf er að ræða og tilvalið fyrir t.d. einstakling í námi sem hefur brennandi áhuga á málum tengdum vefverslun og markaðsmálum. Við leitum að duglegum einstaklingi sem sýnir frumkvæði og vönduð vinnubrögð. Réttur aðili þarf að hefja störf fljótlega eftir samkomulagi.
Tekið er á móti umsóknum í gegnum Alfreð, vinsamlegast látið kynningarbréf og ferilskrá fylgja umsókn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vöruskráning á vefsíðu
- Almenn umsjón á vefsíðu/vefverslun
- Tilfallandi verkefni sem snúa að vefsíðu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð færni í bæði íslensku og ensku
- Gott vald á skrifuðum texta
- Reynsla af umsjón vefverslunar/innsetningu vara er kostur
- Vera eldsnögg/ur á lyklaborðinu
- Áhugi á markaðsmálum
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Færni í myndvinnslu er kostur
- Færni í leitarvélabestun (SEO) er kostur
Auglýsing birt16. júlí 2025
Umsóknarfrestur30. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 8, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiMarkaðssetning á netinuVefsíðugerðVefumsjón
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi hjá Brimborg Akureyri
Brimborg

Egilsstaðir: Söluráðgjafi í verslun
Húsasmiðjan

A4 Skeifan – Skemmtilegasta vinnan!
A4

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

BYKO Akureyri - Sölufulltrúi í hólf og gólf
Byko

Icewear Þingvöllum óskar eftir starfsfólki
ICEWEAR

Starfsmaður í Garðaland - fullt starf
BAUHAUS slhf.

Photography Gallery - Sales Consultant
Iurie I Fine Art

Viðskiptastjóri (e.senior sales success)
Linde Gas

Sumarstarf í afgreiðslu-Ásbrú
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Vef- og markaðsstjóri Múrbúðarinnar
Múrbúðin ehf.

Söluráðgjafi Vatn og veitna á Selfossi
Vatn & veitur