
Íslenski Barinn
Íslenski barinn er staðsettur í Ingólfsstræti 1a og er opinn fyrir mat alla daga. Úrval íslenskra bjóra, og annarra íslenskra áfengra drykkja, er það mesta sem fyrirfinnst.
Opnunartími
Eldhús
11:30-22:00 alla daga
Barinn
11:30 - 01:00 sunnudaga - fimmtudaga
11:30 - 03:00 föstudaga og laugardaga

Vaktstjóri í veitingasal
Við á Íslenska barnum leitum að vaktstjóra til að fullkomna hópinn okkar!
Í boði er fullt starf á 2-2-3 vöktum.
Við leitum að einstaklingi sem hefur:
- Reynslu af álíka starfi
- Góða þjónustulund
- Jákvætt viðhorf og vilja til að læra
- Vald á íslensku og ensku
- Hefur náð 20 ára aldri
Ef þetta gæti verið þú eða annar sem þú kannast við ekki hika við að hafa samband.
Auglýsing birt1. mars 2025
Umsóknarfrestur15. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Ingólfsstræti 1A, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf

Sumarstarf dagvinna
Betri stofan

Starfsmaður í verslun, Akranes
Lindex

Verslunarstjóri í Spöng
Ísbúð Huppu

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

Seasonal full- and part time.
2Guys

Sölufulltrúi Red Bull til veitingahúsa
Red Bull / Steindal Heildverslun

Sölufulltrúi Stórmarkaðir
Red Bull / Steindal Heildverslun

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Reikningagerð og móttaka - Verkstæði Vélrásar
Vélrás

Afgreiðsla í Varahlutaverslun
RR.Varahlutir

Keahótel - Sumarstörf í Reykjavík - Summer Jobs in Reykjavík
Rekstrarsvið - Keahótel ehf.