
Rekstrarsvið - Keahótel ehf.
Keahótel er spennandi vinnustaður þar sem starfar samheldinn hópur með fjölbreyttan bakgrunn. Við leggjum áherslu á gott viðmót, þjónustulund, metnað, hæfni, og frumkvæði með það að leiðarljósi að skapa eftirsóknarvert og skilvirkt vinnuumhverfi og ánægða viðskiptavini.
Við rekum tíu hótel, þau eru Hótel Borg, Sand Hótel, Apótek Hótel, Skuggi Hótel, Storm Hótel og Reykjavík Lights í Reykjavík, Hótel Kea á Akureyri, Sigló Hótel á Siglufirði, Hótel Kötlu Vík í Mýrdal og Hótel Grímsborgir .

Keahótel - Sumarstörf í Reykjavík - Summer Jobs in Reykjavík
Keahótel ehf. leitar að sjálfstæðum, jákvæðum og kraftmiklum einstaklingum sem hafa áhuga á spennandi sumarstörfum á hótelum félagins í Reykjavík.
Keahótel er spennandi vinnustaður þar sem starfar samheldinn hópur með fjölbreyttan bakgrunn. Við leggjum áherslu á gott viðmót, þjónustulund, metnað, hæfni, og frumkvæði með það að leiðarljósi að skapa eftirsóknarvert og skilvirkt vinnuumhverfi og ánægða viðskiptavini.
Sumarstörfin eru fjölbreytt en fela meðal annars í sér þjónustu og samskipti við viðskiptavini okkar í gestamóttöku, veitingadeild og herbergjadeild.
Ef þú hefur áhuga á að gerast hluti af okkar öfluga hópi í sumar þá hvetjum við þig til að senda okkur umsókn.
Keahótelin í Reykjavík eru:
Apótek Hótel
Hótel Borg
Reykjavík Lights
Sand Hótel
Skuggi Hótel
Storm Hótel
Hæfniskröfur
-
Reynsla af hótelstörfum kostur
-
Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
-
Að hafa auga fyrir smáatriðum og hreinlæti
-
Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að vinna í hópi
-
Kurteisi, snyrtimennska og stundvísi
-
Sveigjanleiki í starfi
-
Gott vald á ensku er skilyrði, íslenska er kostur.
Keahótel ehf. er eitt af stærstu hótelfélögum landsins og rekur samtals tíu hótel. Hótel Borg, Sand Hótel, Apótek Hótel, Skuggi Hótel, Storm Hótel og Reykjavík Lights eru í Reykjavík, Hótel Grímsborgir í Grímsnesi, Hótel Kea á Akureyri, Sigló Hótel á Siglufirði og Hótel Katla í Vík í Mýrdal.
EN:
Skills and qualification
EN:
Keahotel ehf. is looking for independent, positive and energetic individuals who are interested in exciting summer jobs at our hotels in Reykjavík.
Keahotels is an exciting workplace where a cohesive group with diverse backgrounds collaborates. We emphasize excellent hospitality, service orientation, enthusiasm, competence, and initiative, aiming to create an appealing and efficient working environment to ensure guest satisfaction.
The application process
Summer jobs are varied but include service and communication with our customers in the reception, catering department, and rooms department.
If you are interested in becoming part of our strong team this summer, we encourage you to send us an application.
The Keahotels in Reykjavík are:
Apótek Hótel
Hótel Borg
Reykjavík Lights
Sand Hótel
Skuggi Hótel
Storm Hótel
-
Previous guest service and/or hotel experience an advantage
-
Able to perform high standards of work
-
Attention to details and cleanliness
-
Professional, positive and polite
-
Able to work well with others in a team, as well as on their own
-
Neatness and punctual
-
Flexibily in work
-
English is a requirement, icelandic is an advantage.
Keahotels ehf. is one of the largest hotel companies in the country, operating a total of ten hotels. Hótel Borg, Sand Hótel, Apotek Hótel, Skuggi Hótel, Storm Hótel, and Reykjavik Lights are in Reykjavik, Hótel Grímsborgir in Grímsnes, Hótel Kea in Akureyri, Sigló Hotel in Siglufjörður, and Hótel Katla in Vík in Mýrdal.
Helstu verkefni og ábyrgð
Skills and qualification
-
Previous guest service and/or hotel experience an advantage
-
Able to perform high standards of work
-
Attention to details and cleanliness
-
Professional, positive and polite
-
Able to work well with others in a team, as well as on their own
-
Neatness and punctual
-
Flexibily in work
-
English is a requirement, icelandic is an advantage.
Auglýsing birt3. mars 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Hverfisgata 103, 101 Reykjavík
Pósthússtræti 11, 101 Reykjavík
Austurstræti 16, 101 Reykjavík
Þórunnarstræti 4
Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík
Laugavegur 34, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf dagvinna
Betri stofan

Car Cleaning - Night Shifts (summer job)
Lotus Car Rental ehf.

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

Þernur í hótelþrif í Keflavík / Hotel Cleaning in Keflavik
Dagar hf.

Seasonal full- and part time.
2Guys

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Þjónar í hlutastarf með skóla - 18 ára eða eldri
Fiskmarkaðurinn

Vaktstjóri í veitingasal
Íslenski Barinn

Húsavík. Ferðaþjónusta íbúðir í skammtímaútleigu
Yggla leigufélag ehf.

Bílaþrif /Car Wash Representative
MyCar Rental Keflavík

Starfsmaður í móttöku
Sjúkraþjálfun Íslands-Kringlan

Þrifastarf í boði hjá Urta Islandica
Urta Islandica ehf.