Sóltún hjúkrunarheimili
Sóltún hóf störf í janúar 2002 og var fyrsta hjúkrunarheimilið á landinu sem fór í einkaframkvæmd. Við bjóðum upp á hjúkrun, heilsueflingu og stuðning en í dag eru rekin tvö hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu, Sóltún í Reykjavík og Sólvangur í Hafnarfirði sem opnaði árið 2019. Auk heimilanna tveggja er boðið upp á heimaþjónustu, endurhæfingu, dagdvöl og dagþjálfun.
Heimilisandi og virðing fyrir einkalífi hvers skjólstæðings er ráðandi í okkar starfi en einnig öryggiskennd íbúanna sem hlýst með sambýli við aðra og sólarhrings hjúkrunarþjónustu.
Athafnir daglegs lífs eru viðfangsefni á hvoru heimili fyrir sig. Áhersla er lögð á þátttöku íbúa og aðstandenda þeirra eftir getu, óskum og vilja hvers og eins.
Vaktstjórar sumarstarf - Hjúkrunar- og læknanemar
Viltu vera sólarmegin í sumar?
Gefandi starf og dýrmæt starfsreynsla !
Við leitum að nemendum í hjúkrunar- og læknisfræði í störf vaktstjóra í sumar á hjúkrunarheimili okkar á Sólvangi í Hafnarfirði og Sóltúni í Reykjavík.
Nemar sem lokið hafa áfanga í lyfjafræði geta tekið vaktir vakstjóra undir leiðsögn hjúkrunarfræðings.
Starfshlutfall og vaktafyrirkomulag samkomulagsatriði. Umsækjendur þurfa að vera með góða íslenskunnáttu og hreint sakavottorð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn störf hjúkrunarfræðinga
- Skráning á hjúkrunarmeðferðum
- Þátttaka í teymisvinnu
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nemi í hjúkrunar- eða læknisfræði
- Lyfjafræðiáfanga lokið
- Góð samskiptahæfni & fagleg vinnubrögð
- Jákvæðni og metnaður í starfi
Auglýsing birt17. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Sóltún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Aðstoðardeildarstjóri
Sólvangur hjúkrunarheimili
Söluráðgjafi Stuðlaberg heilbrigðistækni
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni
Heilsuvernd heilsugæsla er að ráða hjúkrunarfræðinga.
Heilsuvernd Heilsugæsla - Urðarhvarfi
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa hjá Heilsuvernd.
Heilsuvernd ehf.
Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingur á Silfurtún í Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjúkrunarfræðingur. Heilsugæsla HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjúkrunardeildarstjóri lyflækningadeildar HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands