Skjólgarður hjúkrunarheimili
Skjólgarður er hjúkrunarheimili með 27 hjúkrunarrými, hvíldarrými og 3 sjúkrarými sem það rekur í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Heimilið er staðsett á útsýnisstað á Höfn í Hornafirði og unnið er að nýbyggingu við Skjólgarð sem stendur.
Á Skjólgarði er áhersla lögð á virðingu fyrir einstaklingunum og að skapa heimilislegt andrúmsloft með vellíðan og öryggi hvers heimilismanns að leiðarljósi.
HJÚKRUN-UMHYGGJA-UMÖNNUN
Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleysingar á Hornafjörð
Við á Skjólgarði leitum af hjúkrunarfræðingum, bæði nýútskrifuðum og með reynslu til að koma og vinna með okkur í sumar. Í boði eru fjölbreyttar vaktir, starfshlutfall eftir samkomulagi. Bæði er í boði lengri og styttri tímabil.
Stefnt er að því að flytja í glænýtt húsnæði í vor þar sem vinnuaðstæða verður til fyrirmyndar.
Við leggjum áherslu á að veita framúrskarandi þjónustu til okkar skjólstæðinga og bjóðum upp á faglegt og fjölbreytt starfsumhverfi og góða reynslu hér á landsbyggðnni
Frítt húsnæði í boði fyrir hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingum
Auglýsing birt22. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Víkurbraut 29, 780 Höfn í Hornafirði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Hjúkrunarfræðingar - Sveigjanleiki í starfi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á lungnadeild - möguleiki á næturvaktaprósentu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Viltu vinna í spennandi starfsumhverfi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar í afleysingar
Mörk hjúkrunarheimili
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar / læknanemar - Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skurðhjúkrunarfræðingur á skurðstofur í Fossvogi
Landspítali
Teymisstjóri heimahjúkrunar í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Ljósmóðir óskast til starfa hjá Heilsuvernd Heilsugæslu.
Heilsuvernd Heilsugæsla - Urðarhvarfi