Skjólgarður hjúkrunarheimili
Skjólgarður hjúkrunarheimili
Skjólgarður hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleysingar á Hornafjörð

Við á Skjólgarði leitum af hjúkrunarfræðingum, bæði nýútskrifuðum og með reynslu til að koma og vinna með okkur í sumar. Í boði eru fjölbreyttar vaktir, starfshlutfall eftir samkomulagi. Bæði er í boði lengri og styttri tímabil.

Stefnt er að því að flytja í glænýtt húsnæði í vor þar sem vinnuaðstæða verður til fyrirmyndar.

Við leggjum áherslu á að veita framúrskarandi þjónustu til okkar skjólstæðinga og bjóðum upp á faglegt og fjölbreytt starfsumhverfi og góða reynslu hér á landsbyggðnni

Frítt húsnæði í boði fyrir hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingum

Auglýsing birt22. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Víkurbraut 29, 780 Höfn í Hornafirði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar