Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.
Umsjónarkennari á yngsta stig, 100% starf.
Vegna forfalla auglýsir Mýrarhúsaskóli eftir umsjónarkennara á yngsta stigi.
Um er að ræða 100% starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast umsjónarkennslu á yngsta- og/eða miðstigi í samráði samkennara og skólastjórnendur
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og fagfólk skólans
- Vinna að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk
- Vinna eftir uppeldis- og samskiptastefnu skólans, Uppeldi til ábyrgðar
- Skýr skuldbinding gagnvart stefnu og áherslum skólans
- Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
- Skipuleggja nám og kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur og samstarfskennara
- Vinna í teymi með öðrum kennurum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
- Menntun og hæfni til kennslu á yngsta- og miðstigi
- Góð íslenskukunnátta skilyrði
- Kennslureynsla í grunnskóla æskileg
- Góð tölvukunnátta
- Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni
- Faglegur metnaður og áhugi á skólaþróun
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
- Ánægja af starfi með börnum og unglingum
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Bókasafnskort
- Sundkort
Auglýsing birt7. janúar 2025
Umsóknarfrestur24. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
KennariSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)
Tengiliður farsældar, verkefnastjóri móttöku, kennari
Austurbæjarskóli
Heilsuleikskólinn Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær
Frístundarleiðbeinandi á Reyðarfirði
Fjarðabyggð
Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær
Leikskólakennari - Leikskólinn Rofaborg
Leikskólinn Rofaborg
Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskóla
Urriðaholtsskóli
Afleysing - Verkefnastjóri í félagsmiðstöð - Víðistaðaskóli - Hraunið
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari í Fjölgreinadeild - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi eða starfsmaður með uppeldisfræðimenntun
Seltjarnarnesbær
Sérkennari á yngsta og miðstig, 100% starf.
Seltjarnarnesbær
Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland
Laus staða í Marbakka
Leikskólinn Marbakki