Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð

Frístundarleiðbeinandi á Reyðarfirði

Markmið starfsins er að bjóða upp á heildstæða og faglega þjónustu þar sem uppeldisgildi frítímastarfs eru höfð að leiðarljósi. Í því felst að skapa umhverfi og aðstæður þar sem hægt er að þjálfa lykilfærni hjá börnum með áherslu á samskiptafærni, félagsfærni, virkni og þátttöku ásamt styrkingu sjálfsmyndar.

Um er að ræða 50% starf og er vinnutími kl. 12:30-16:30

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hjálpar nemendum við að skipuleggja og framkvæma ýmis þroskandi verkefni.
  • Gefur nemendum tækifæri til að stunda heilsusamlega hreyfingu og þroskandi leiki jafnt úti sem inni.
  • Aðstoðar nemendur við heimanám.
  • Aðstoðar nemendur í kaffi- og matartímum.
  • Gæta fyllsta öryggis í vinnu með nemendur og forðast þær aðstæður sem reynst geta þeim hættulegar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi.
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Frumkvæði og skipulagshæfni.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum.
Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur16. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hafnargata 2, 730 Reyðarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar