Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær

Sérkennari á yngsta og miðstig, 100% starf.

Mýrarhúsaskóli auglýsir eftir sérkennara á yngsta og miðstigi, 100% staða.

Staðan er laus og æskilegt væri að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Annast umsjónarkennslu á yngsta- og/eða miðstigi
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og fagfólk skólans
  • Vinna að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk
  • Vinna eftir uppeldis- og samskiptastefnu skólans, Uppeldi til ábyrgðar
  • Skýr skuldbinding gagnvart stefnu og áherslum skólans
  • Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
  • Skipuleggja nám og kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur og samstarfskennara
  • Vinna í teymi með öðrum kennurum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfi til að nota starfsheitið sérkennari/grunnskólakennari
  • Menntun og hæfni til kennslu á yngsta- og miðstigi
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði
  • Kennslureynsla í grunnskóla æskileg
  • Góð tölvukunnátta
  • Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni
  • Faglegur metnaður og áhugi á skólaþróun
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
  • Ánægja af starfi með börnum og unglingum
Fríðindi í starfi
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Bókasafnskort
  • Sundkort
Auglýsing birt8. janúar 2025
Umsóknarfrestur24. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar