
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Umönnun framtíðarstarf - Laugarás
Ert þú samviskusamur og drífandi einstaklingur í leit að skemmtilegu og spennandi framtíðarstarfi? Langar þig að starfa við að gera líf annarra innihaldsríkara og hafa raunveruleg áhrif í vinnunni?
Þá erum við mögulega að leita að þér!Hrafnista Laugarási leitar að öflugu starfsfólki í fjölbreytt umönnunarstörf frá og með haustinu.
Um er að ræða 80- 100% starf í vaktavinnu. Mikilvægt er að viðkomandi geti unnið dagvaktir í bland við aðrar vaktir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða íbúa við allar athafnir daglegs lífs
- Sinna félagslegum þörfum íbúa
Auglýsing birt13. nóvember 2025
Umsóknarfrestur23. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk í umönnunarstörf í vetur
Sóltún hjúkrunarheimili

Umönnun - Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili

Aðstoðarfólk í hlutastarf.
MG Þjónustan

Gefandi og skemmtilegt starf í Seiglunni
Seiglan

Sjúkraliðar og starfsfólk í aðhlynningu á hjúkrunardeildir - HSN Sauðárkrókur
Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Starfsmaður á heimili fatlaðs fólks
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Starf bílstjóra við akstursþjónustu fyrir fatlað fólk á Egilsstöðum og í Fellabæ
Fjölskyldusvið

Skemmtilegt starf í sveitinni
Andrastaðir

Hjúkrunarfræðingur á stofu munn- og kjálkaskurðlækna
Breiðaklöpp

Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali