
Fjölskyldusvið
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum. Undir Fjölskyldusvið Múlaþings heyra félagsmál, fræðslumál, íþrótta- og æskulýðsmál.

Starf bílstjóra við akstursþjónustu fyrir fatlað fólk á Egilsstöðum og í Fellabæ
Sveitarfélagið Múlaþing leitar eftir bílstjóra fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks á Egilsstöðum og í Fellabæ frá 1. janúar 2026. Um er að ræða fullt starf. Unnið er alla virka daga frá kl. 8:00-17:00.
Næsti yfirmaður er deildarstjóri málefna fatlaðs fólks.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur og skipulag akstursáætlunar.
- Persónuleg aðstoð til þjónustuþega.
- Fara eftir settum öryggisreglum.
- Umsjón með bíl er varðar þrif og viðhald.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gerð er krafa um meirapróf, að lágmarki D1 réttindi.
- Hreint sakavottorð.
- Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund.
- Lausnamiðun og sveigjanleiki.
- Reglusemi og snyrtimennska.
- Reynsla af málefnum fatlaðs fólks er kostur.
- Íslenskukunnátta.
Fríðindi í starfi
Heilsueflingarstyrkur, hádegismatur.
Auglýsing birt6. nóvember 2025
Umsóknarfrestur1. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Lyngás 12, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðMannleg samskiptiSnyrtimennskaSveigjanleikiTóbakslausUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)VeiplausÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Höfuð-borgin sértæk félagsmiðstöð

Fjarðabyggð - Austurland: Meiraprófsbílstjóri óskast á ruslabíl/krókabíl( C driver wanted
Íslenska gámafélagið ehf.

Vagnstjórar í ferliþjónustu á Akureyri
Akureyri

Laus störf við umönnun
Mörk hjúkrunarheimili

Vagnstjóri hjá Strætisvögnum Akureyrar
Akureyri

NPA assistants wanted
NPA miðstöðin

Skemmtilegt starf í sveitinni
Andrastaðir

Þjónustufulltrúi - Geðheilsuteymi taugaþroskaraskana HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Starfsfólk í búsetuúrræði
Sveitarfélagið Árborg

Meiraprófsbílstjórar á Akureyri
Samskip

Símsvörun - þjónustuver
Teitur

Umönnun framtíðarstarf - Hraunvangur
Hrafnista