Fjölskyldusvið
Fjölskyldusvið
Fjölskyldusvið

Starf bílstjóra við akstursþjónustu fyrir fatlað fólk á Egilsstöðum og í Fellabæ

Sveitarfélagið Múlaþing leitar eftir bílstjóra fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks á Egilsstöðum og í Fellabæ frá 1. janúar 2026. Um er að ræða fullt starf. Unnið er alla virka daga frá kl. 8:00-17:00.

Næsti yfirmaður er deildarstjóri málefna fatlaðs fólks.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur og skipulag akstursáætlunar.
  • Persónuleg aðstoð til þjónustuþega.
  • Fara eftir settum öryggisreglum.
  • Umsjón með bíl er varðar þrif og viðhald.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Gerð er krafa um meirapróf, að lágmarki D1 réttindi.
  • Hreint sakavottorð.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund.
  • Lausnamiðun og sveigjanleiki.
  • Reglusemi og snyrtimennska.
  • Reynsla af málefnum fatlaðs fólks er kostur.
  • Íslenskukunnátta.
Fríðindi í starfi

Heilsueflingarstyrkur, hádegismatur. 

Auglýsing birt6. nóvember 2025
Umsóknarfrestur1. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lyngás 12, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SnyrtimennskaPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TóbakslausPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.VeiplausPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar