
Akureyri
Akureyrarbær er stór vinnustaður með rúmlega 2.000 starfsmenn. Á hverju vori fjölgar starfsfólki um nálægt 1.200 manns vegna sumarafleysinga og vinnuskólans.
Starfsfólk Akureyrarbæjar sinnir margvíslegum verkefnum sem tryggja velferð og ánægju íbúa Akureyrar, hvort sem um er að ræða störf við leik- eða grunnskóla, íbúakjarna, rekstur mannvirkja, stjórnsýslu eða annað.

Vagnstjóri hjá Strætisvögnum Akureyrar
Um 100% starf er að ræða þar sem unnið er á dag-, kvöld- og helgarvöktum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur strætisvagna.
- Tryggja öryggi farþega í vörnunum.
- Þrif og umhirða strætisvagna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Aukin ökuréttindi D flokkur – leyfi til farþegaflutninga.
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg.
- Gerð er krafa um hreint sakarvottorð.
- Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
- Jákvæðni og samstarfsvilji.
- Stundvísi og reglusemi.
- Geta til að vinna undir álagi.
- Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Auglýsing birt4. nóvember 2025
Umsóknarfrestur17. nóvember 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Umhverfismiðstöð - Rangárvöllum
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMeirapróf DÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Meiraprófsbílstjórar á Akureyri
Samskip

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft

Áfylling sjálfssala
Ölgerðin

Meiraprófsbílstjóri á bílaflutninga- og björgunarbíla.
Krókur

Fjarðabyggð - Austurland: Meiraprófsbílstjóri óskast á ruslabíl/krókabíl( C driver wanted
Íslenska gámafélagið ehf.

Bananar leita að öflugum Bílstjóra
Bananar

Vagnstjóri / City Bus Driver - Icelandia
Almenningsvagnar Kynnisferða ehf

Meiraprófsbílstjórar
Steinsteypan

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf

Bílstjóri / Driver
Bus4u Iceland

Bílstjóri á Þjónustubíl E. Sigurðsson
E. Sigurðsson

Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið)
Dropp