
Seiglan
Seiglan er þjónustumiðstöð Alzheimersamtakanna fyrir fólk sem er á fyrstu stigum heilabilunarsjúkdóma.
Í Seiglunni fer fram markviss og fjölbreytt virkni sem hægir á framgangi sjúkdómsins.

Gefandi og skemmtilegt starf í Seiglunni
Vilt þú starfa með okkur í Seiglunni, virknimiðstöð Alzheimersamtakanna?
Við leitum að fjölhæfum og geðgóðum einstaklingi í 70% stöðu aðstoðarmanns iðjuþjálfa í virknimiðstöðinni okkar í St.Jósefsspítala í Hafnarfirði.
Vinnutími er mánudaga og miðvikudaga kl: 8:45-12:00
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8:45 - 16:00
Föstudaga 8:00 - 12:15
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna með og leiðbeina þjónustuþegum með hina ýmsu iðju og virkni
- Aðstoða við að framfylgja einstaklingsmiðaðri þjálfunaráætlun
- Önnur störf sem starfsmanni kunna að vera falin
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund, sveigjanleiki og áhugi á að vinna með fólki
- Leggjum áherslu á frumkvæði, sjálfstæði og glaðlyndi
- Þekking og reynsla af heilabilunarsjúkdómum kostur
- Góð hæfni í íslensku í töluðu og rituðu máli skilyrði
Auglýsing birt10. nóvember 2025
Umsóknarfrestur23. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Suðurgata 41, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarfólk í hlutastarf.
MG Þjónustan

Stuðningsráðgjafi óskast á íbúðakjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Leikskólinn Seljakot - mötuneyti
Skólamatur

Looking for a person with horse experience!
NPA miðstöðin

Sjúkraliðar og starfsfólk í aðhlynningu á hjúkrunardeildir - HSN Sauðárkrókur
Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Aðstoð í eldhúsi 100% vinna / Help in the kitchen 100%
Krydd og kavíar ehf.

Tanntæknir eða aðstoðarmaður tannlæknis
Sterling ehf

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Aðstoðarmaður óskast NPA
Eggaldin ehf.

Starfsmaður á heimili fatlaðs fólks
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Hláturmild listaspíra óskar eftir aðstoð
NPA miðstöðin

Starf bílstjóra við akstursþjónustu fyrir fatlað fólk á Egilsstöðum og í Fellabæ
Fjölskyldusvið