Seiglan
Seiglan
Seiglan

Gefandi og skemmtilegt starf í Seiglunni

Vilt þú starfa með okkur í Seiglunni, virknimiðstöð Alzheimersamtakanna?

Við leitum að fjölhæfum og geðgóðum einstaklingi í 70% stöðu aðstoðarmanns iðjuþjálfa í virknimiðstöðinni okkar í St.Jósefsspítala í Hafnarfirði.

Vinnutími er mánudaga og miðvikudaga kl: 8:45-12:00

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8:45 - 16:00

Föstudaga 8:00 - 12:15

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna með og leiðbeina þjónustuþegum með hina ýmsu iðju og virkni
  • Aðstoða við að framfylgja einstaklingsmiðaðri þjálfunaráætlun
  • Önnur störf sem starfsmanni kunna að vera falin
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund, sveigjanleiki og áhugi á að vinna með fólki
  • Leggjum áherslu á frumkvæði, sjálfstæði og glaðlyndi
  • Þekking og reynsla af heilabilunarsjúkdómum kostur
  • Góð hæfni í íslensku í töluðu og rituðu máli skilyrði
Auglýsing birt10. nóvember 2025
Umsóknarfrestur23. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Suðurgata 41, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar