TM
TM
TM

Tryggingaráðgjafi í Vestmanneyjum

Það er okkur hjá TM kappsmál að veita framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu. TM auglýsir laust til umsóknar starf ráðgjafa í útibúi okkar í Vestmannaeyjum. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og leitað er eftir jákvæðum einstaklingi með ríka þjónustulund og framúrskarandi samskiptahæfileika.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta og upplýsingagjöf til viðskiptavina
  • Vátryggingaráðgjöf og sala
  • Tilboðsgerð og útgáfa vátryggingaskírteina
  • Almenn tjónaþjónusta
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf eða önnur sambærileg menntun
  • Reynsla af þjónustustörfum og/eða ráðgjöf skilyrði
  • Rík þjónustulund, lipurð í samskiptum og góð aðlögunarhæfni
  • Sjálfstæði, frumkvæði og metnaður í starfi
  • Skipulag og fagmennska í vinnubrögðum
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Önnur tungumálakunnátta kostur
Auglýsing birt28. febrúar 2025
Umsóknarfrestur9. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Strandvegur 63, 900 Vestmannaeyjar
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar