TM
TM
TM

Tjónafulltrúi Ökutækjatjóna

Það er okkur hjá TM kappsmál að veita framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu. Við auglýsum nú laust starf tjónafulltrúa innan ökutækjatjóna. Við leitum að jákvæðum einstaklingi með framúrskarandi samskiptahæfileika, þjónustulund og metnað.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn afgreiðsla í ökutækjatjónum
  • Tjónaskráning og mat á bótaskyldu
  • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini og samstarfsaðila
  • Gagnaöflun, útreikningar og greiðsla tjónabóta
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bifvélavirki eða önnur sambærileg menntun
  • Reynsla af Cabas tjónamatskerfinu er kostur
  • Reynsla af þjónustu- og skrifstofustörfum
  • Þjónustulund, lipurð í mannlegum samskiptum og jákvætt hugarfar
  • Góð almenn tölvukunnátta ásamt góðri íslenskukunnáttu
  • Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að vinna vel í hóp og undir álagi
  • Gerð er krafa um nákvæmni í starfi og markviss og fagleg vinnubrögð
Auglýsing birt28. febrúar 2025
Umsóknarfrestur9. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BifreiðasmíðiPathCreated with Sketch.BifvélavirkjunPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar