
Urta Islandica ehf.
Urta Islandica er 14 ára fjölskyldufyrirtæki að Básvegi 10 í Reykjanesbæ sem framleiðir jurtasalt, jurtate, jurtasýróp og sultur úr íslensku hráefni.
Þrifastarf í boði hjá Urta Islandica
Þrifastarf í boði hjá
Urta Islandica Reykjanesbæ
Urta Islandica er fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir jurtasalt, jurtae, jurtasýróp, sultur og súkkulaði úr íslenskum hráefnum.
Í boði er framtíðarstarf fyrir rétta aðila við þrif á starfsstöðinni okkar að Básvegi 10, Reykjanesbæ
Helstu kröfur okkar til þín eru stundvísi, snyrtimennska, að þú hafir unnið við þrif áður, góð íslenskukunnátta og getir unnið sem hluti af teymi.
Vertu velkomin að senda umsókn með ferilskrá fyrir 1.apríl næstkomandi
Aldurstakmark 20 ára
Verður að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Dagleg, almenn og ítarþrif ásamt glerþvotti.
Auglýsing birt24. mars 2025
Umsóknarfrestur1. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Básvegur 10, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
Þrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þrif á bílum / Cleaning campervans
Happy Campers

Sumarstarf í glænýju mötuneyti
Embla Medical | Össur

Starfsmaður í heimaþjónustu á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Verslunarstarf
Verslunin Bræðurnir Eyjólfsson ehf.

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Ræstir - Cleaner
Eignaþrif

Ökuleiðsögumaður (Driver-Guide)
Hótel Húsafell

Cleaning Camper Vans
Campeasy

Ræstingar og fasteignaþjónusta
Norðurorka hf.

Uppvaskari/Dishwasher 08:00-16:00 monday - friday
Rétturinn ehf.

Sumarstarf Bílaþrif / Car Cleaning
Rent.is

Óskum eftir liðsfélaga í standsetningu í sumar
Hekla