
Hekla
Hekla sérhæfir sig i sölu og þjónustu á nýjum og notuðum bílum frá Audi, Volkswagen, Skoda, Mitsubishi og Ora. Framleiðendur sem þekktir eru fyrir framúrskarandi gæði og áreiðanleika.
Hjá okkur starfar samstilltur hópur reyndra og þjónustulipra starfsmanna sem hafa það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf. Öflug liðsheild einkennir fyrirtækið sem hefur undanfarin ár verið leiðandi í sölu og viðhaldi á vistvænum bílum.
Við bjóðum upp á alhliða bifreiðaþjónustu og búum yfir einu best búna bifreiðaverkstæði landsins þar sem starfa þrautþjálfaðir bifvélavirkjar.
Hekla er staðsett við Laugaveg 174 í Reykjavík en Hekla Notaðir Bílar eru á Kletthálsi 13 en þar er að finna mikið úrval nýlegra og notaðra bíla.
Þjónusta og sala Heklu snýst um þig.

Óskum eftir liðsfélaga í standsetningu í sumar
Við leitum að liðsfélaga til að starfa með okkur í standsetningu í sumar.
Vinnutími er virka daga frá 8:00-16:30
Hvetjum öll kyn til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þrif á bílum
Ásetning aukahluta
Yfirfara bíla og tilkynna um tjón
Akstur bíla í utanaðkomandi þjónustu
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Bílpróf
Framúrskarandi þjónustulund
Geta unnið líkamlega erfiða vinnu
Sjálfstæði og vandvirkni í vinnubrögðum
Stundvísi
Góð hæfni í samskiptum
Fríðindi í starfi
Hjá Heklu starfar samhentur hópur fólks. Við bjóðum upp á gott mötuneyti, íþróttastyrkur er í boði fyrir fastráðið starfsfólk ásamt árlegum heilsufarsmælingum. Starfsfólk nýtur afsláttarkjara á vörum og þjónustu fyrirtækisins.
Auglýsing birt17. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Laugavegur 174A, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Þjónustufulltrúi í langtímaleigudeild í Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

FMS Grindavík - Almennt starf
FMS hf

Housekeeping Supervisor
The Reykjavik EDITION

Við leitum að kraftmiklum liðsfélaga á veitingastaðinn INTRO
Múlakaffi ehf

Aðstoð í mötuneyti Elkem Grundartanga- sumarafleysing
Múlakaffi ehf

Sumarstarf í þjónustuveri Hringdu!
Hringdu

Þjónustufulltrúi óskast hjá Hringdu!
Hringdu

Hreinsitæknir / Manufacturing Facility Cleaning Specialist
Alvotech hf

Lyfja Akureyri - Sala og þjónusta - Sumarstarf
Lyfja

Join our housekeeping team at Bus Hostel Reykjavik!
Bus Hostel Reykjavik

Starfsmaður óskast í almenn þrif á lífsgæðasetur aldraða að
Sveitarfélagið Ölfus