Dineout ehf.
Dineout ehf.
Dineout ehf.

Þjónustustjóri Dineout

Við leitum að tæknivæddum og lausnamiðuðum þjónustustjóra í fullt starf sem vill taka virkan þátt í hröðum vexti fyrirtækisins. Viðkomandi kemur til með að verða hluti af sterkri liðsheild þar sem keppnisskap og jákvæðni er lykilatriði.

Hugbúnaðarfyrirtækið Dineout er leiðandi í hugbúnaðarlausnum fyrir fyrirtæki í veitingarekstri.

Unnið er á skrifstofu fyrirtækisins við Katrínartún 2 í Reykjavík.

Umsóknarfrestur er til og með 3. júlí 2024

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn þjónusta við viðskiptavini

  • Uppsetning og viðhald vél- og hugbúnaðar viðskiptavina

  • Innleiðing nýrra viðskiptavina

  • Kennsla á lausnir

  • Umsjón með þjónustusíma og tölvupósti

  • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af þjónustustarfi

  • Menntun sem nýtist í starfi er kostur

  • Reynsla af IT málum er kostur

  • Mikill áhugi á tækni og nýjungum

  • Mjög góð tölvukunnátta

  • Góð íslenskukunnátta skilyrði

  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar

  • Jákvæðni og lausnamiðað viðhorf

  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

  • Þolinmæði og frumkvæði

Auglýsing stofnuð19. júní 2024
Umsóknarfrestur3. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar