
Síminn
Síminn er traust og framsækið fyrirtæki á sviði fjarskipta og afþreyinga sem vill laða til sín framúrskarandi starfsfólk. Við erum fjölskylduvænn vinnustaður og leggjum áherslu á sterka liðsheild, hvetjandi starfsumhverfi og tækifæri til starfsþróunar og vaxtar.
Hjá okkur hefur þú aðgang að framúrskarandi mötuneyti, fyrsta flokks kaffihúsi ásamt frábæru samstarfsfólki auk þess sem boðið er upp á búningsaðstöðu fyrir starfsfólk.
Við viljum hafa gaman í vinnunni og bjóðum reglulega upp á fjölbreytta innanhúss viðburði af ýmsu tagi.
Ef þú ert að leita að spennandi verkefnum, frábæru samstarfsfólki og lifandi vinnuumhverfi þá er Síminn góður kostur fyrir þig.
Síminn hlaut jafnlaunavottun Jafnréttisstofu árið 2018, fyrst allra fjarskiptafyrirtækja á Íslandi. Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við öll kyn til að sækja um hjá Simanum.
Gildi Símans eru skapandi, fagleg og árangursdrifin.

Þjónustufulltrúi fyrirtækja
Vilt þú vinna í hröðu, skapandi og faglegu umhverfi Símans og brennur fyrir góðri þjónustu?
Síminn leitar að þjónustuliprum einstaklingi til þess að verða partur af ört vaxandi og metnaðarfullu teymi. Þjónustufulltrúar fyrirtækja sinna þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina Símans og sjá til þess að koma málum í réttan farveg.
Við leitum að einstaklingi sem brennur fyrir góðri þjónustu, er skapandi og árangursdrifinn, sýnir frumkvæði og áhuga til að ná árangri í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina Símans
- Greina og leysa erindi frá viðskiptavinum og/eða koma þeim í réttan farveg
- Ábyrgð á símsvörun og netspjalli
- Afgreiðsla pantana og mála sem berast
- Skráning sölutækifæra
- Útbúa umbótaverkefni tengd ferlum og þjónustum
- Önnur tilfallandi verkefni og þjónusta
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun er æskileg
- Frumkvæði, drifkraftur og lausnarmiðuð hugsun
- Framúrskarandi samskiptahæfni og rík þjónustulund
- Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð
- Geta til að forgangsraða verkefnum og vinna sjálfstætt undir álagi
- Geta til að greina og leysa vandamál á skilvirkan hátt
Fríðindi í starfi
- Árlegur líkamsræktarstyrkur
- Aðgengi að velferðarþjónustu Heilsuverndar
- Rafmagnsbílastæði, hjólageymslur og búningsaðstaða
- Gleraugnastyrkur
- Afslættir af vörum og þjónustu Símans
- Samgöngustyrkur vegna vistvænna samgangna til og frá vinnu
- Námsstyrkir
Auglýsing birt12. september 2025
Umsóknarfrestur21. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Ármúli 25, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í netverslun og skrifstofu
Sport Company ehf.

Þjónustufulltrúi
Terra Einingar

Starfsmaður á lager á skurðstofum við Hringbraut
Landspítali

Innheimtu- og þjónustufulltrúi
Félagsstofnun stúdenta

Þjónusturáðgjafi
Reykjavíkurborg

Quality Specialist
Controlant

Aðstoðamaður í móttöku og skoðunarsal, Reykjanesbæ
Aðalskoðun hf.

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Landfari ehf.

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Sölu- og þjónustufulltrúi í verslun Símans í Smáralind
Síminn

Hlutastarf í þjónustudeild - ELKO Grandi
ELKO

Operations Manager
BusTravel Iceland ehf.