
Terra Einingar
Terra Einingar búa yfir áratuga reynslu af sölu og leigu á húseiningum sem hægt er að setja saman á ótal vegu og skapa rými allt eftir þörfum viðskiptavina. Einnig býður Terra Einingar uppá geymslulausnir í formi geymslugáma fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Höfuðstöðvar Terra Eininga er á Hringhellu 6 í Hafnarfirði þar sem öll þjónusta og framleiðsla fer fram.

Þjónustufulltrúi
Ert þú með framúrskarandi þjónustulund, finnst gaman að takast á við fjölbreytt verkefni og langar að vinna á lifandi vinnustað með skemmtilegu fólki hjá ört vaxandi fyrirtæki.
Fyrirtækið hefur vaxið mikið undanfarin ár og höfum enn frekari metnað til vaxtar. Því leitum við öflugum einstaklingi til að bætast í hópinn. Mikil tækifæri er til að vaxa í starfi.
Um er að ræða starf þjónustufulltrúa Terra Eininga og dótturfyrirtækja. Vinnutími er alla virka daga frá 8 -16 á skrifstofu fyrirtækisins í Hringhellu 6.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við viðskiptavini fyrirtækisins
- Símsvörun, tölvupóstar ásamt almennri aðstoð við viðskiptavini.
- Aksturbeiðnir og skipulag afhendingar
- Önnur tilfallandi verkefni í samvinnu við söludeild
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund
- Góð almenn tölvukunnátta
- Jákvæðni
- Frumkvæði
- Sjálfstæði í vinnubrögðum og vandvirkni
- Metnaður til að ná árangri
- Stundvísi
Fríðindi í starfi
- Mötuneyti
- Gott kaffi
- Lifandi vinnustaður
- Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing birt5. september 2025
Umsóknarfrestur21. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hringhella 6, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Johan Rönning óskar eftir þjónustufulltrúum
Johan Rönning

Þjónusturáðgjafi Mercedes-Benz
Bílaumboðið Askja

Fulltrúi í viðskiptaþjónustu innanlands
Eimskip

Launaráðgjafi mannauðslausna
Advania

Fulltrúi í akstursdeild
Brimborg

Account Manager
Teitur

Ráðgjafi í Vestmannaeyjum
Sjóvá

Shift Manager / Vaktstjóri
Lotus Car Rental ehf.

Starfsmaður í móttöku
Heyrn ehf.

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Ert þú samstarfsfélaginn sem við leitum að?
Hekla

Laust starf í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi við Breiðumýri í Garðabæ
Garðabær