
Aðstoðamaður í móttöku og skoðunarsal, Reykjanesbæ
Aðalskoðun óskar eftir starfsmanni í afgreiðslu og aðstoð í skoðunarsal.
Við erum að leita eftir hressum og kátum einstaklingi sem er frábær í mannlegum samskiptum, hefur góða almenna tölvukunnáttu og er fljót(ur) að læra og tileinka sér nýjungar. Um er að ræða 100% starf.
Hæfniskröfur:
• Góðir samskiptahæfileikar
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Tölvukunnátta
Gott verkvit
Góð hæfni í íslensku og ensku
Helstu verkefni og ábyrgð
Móttaka viðskiptavina og aðstoð við skoðunarfólk í skoðunarsal.
Auglýsing birt12. september 2025
Umsóknarfrestur30. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Njarðarbraut 11A, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi fyrirtækja
Síminn

Þjónustufulltrúi
Terra Einingar

Starfsmaður á lager á skurðstofum við Hringbraut
Landspítali

Innheimtu- og þjónustufulltrúi
Félagsstofnun stúdenta

Quality Specialist
Controlant

Iðnmenntaður starfsmaður í eignaumsýslu
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Starfsmaður í eignaumsýslu - Tímabundin afleysing vegna fæðingarorlofs
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Sölu- og þjónustufulltrúi í verslun Símans í Smáralind
Síminn

Söluráðgjafi sérlausna
Byko

Operations Manager
BusTravel Iceland ehf.

Nesbú leitar að öflugum starfsmönnum í þrifateymi
Nesbú

Aðstoðarmaður ráðgjafa viðhalds og mannvirkja
Verksýn