Lyf og heilsa
Lyf & heilsa er framsækið verslunar- og þjónustufyrirtæki með starfsemi á fimm stöðum um landið, á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri.
Heilsa og heilbrigði er sérsvið fyrirtækisins og er markmið þess að auka lífsgæði viðskiptavina sinna með því að bjóða lyf og aðrar heilsutengdar vörur.
Í Lyfjum & heilsu er veitt persónuleg, örugg og fagleg þjónusta. Vöruframboðið tekur mið af því og stenst ströngustu kröfur viðskiptavina.
Þjónusta í apóteki - Fjörður
Lyf og heilsa Firði leitar að starfsmanni til þjónustu við viðskiptavini apóteksins.
Um er að ræða fastar vaktir alla virka daga kl 11-18.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Starfssvið:
- Ráðgjöf til viðskiptavina
- Almenn þjónusta og sala
Hæfniskröfur:
- Reynsla af starfi í apóteki er kostur
- þekking á snyrtivörum er kostur
- Framúrskarandi íslenskukunnátta skilyrði
- Mikil þjónustulund og jákvæðni
- Lágmarksaldur er 20 ára
Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Lyf og heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið.
Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða.
Auglýsing birt13. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Fjörður
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurSölumennskaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Lyfja Patreksfirði - Sala og þjónusta, tímabundið starf.
Lyfja
Hlutastarf á þjónustuborð í verslun Byko Breidd
Byko
Vaktstjóri í Fiskverslun
Fiskur og félagar ehf.
Sölufulltrúi í Blómval Skútuvogi
Blómaval
Starfsmaður á kassa- og þjónustusvæði - Skútuvogur
Húsasmiðjan
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Deildaþjónusta
Landspítali
Leikskólinn Holt í Reykjanesbæ - mötuneyti
Skólamatur
Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
IKEA
Verslun og þjónusta
Dún og fiður ehf.
Søstrene Grene óskar eftir hjartahlýjum helgarstarfsmanni
Søstrene Grene
Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa