Vaktstjóri í Fiskverslun
Við í Fiskbúðinni á Sundlaugavegi 12, elstu fiskbúð landsins, leitum að þjónustuliprum og áreiðanlegum einstaklingi.
Ef þetta hljómar spennandi
Umsóknarfrestur er til og með 10.02.2025
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
• Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini.
• Meðhöndlun og framsetning á ferskum sjávarafurðum.
• Þrif og almenn tiltekt í verslun.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Þjónustulund og jákvæðni.
• Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi.
• Reynsla af fiski eða vinnu í matvöruverslun er kostur, en ekki skilyrði.
• Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
• Sveigjanlegan vinnutíma í skemmtilegu og fjölbreyttu starfsumhverfi.
• Frábært starfsfólk og gott andrúmsloft.
• Þjálfun og leiðbeiningar í starfi
Möguleiki á vexti í starfi.
Auglýsing birt12. janúar 2025
Umsóknarfrestur12. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Sundlaugavegur 12, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Hlutastarf á þjónustuborð í verslun Byko Breidd
Byko
Sölufulltrúi í Blómval Skútuvogi
Blómaval
Starfsmaður á kassa- og þjónustusvæði - Skútuvogur
Húsasmiðjan
Verslun og þjónusta
Dún og fiður ehf.
Søstrene Grene óskar eftir hjartahlýjum helgarstarfsmanni
Søstrene Grene
Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa
Helgarvinna og vinna með skóla í Sportís
Sportís ehf
Apótekarinn - Flakkari
Apótekarinn
Sumarstörf í vöruhúsi Innnes
Innnes ehf.
Þjónusta í apóteki - Fjörður
Lyf og heilsa
Starfsfólk í tínslu/keyrslu - Snjallverslun Akureyri
Krónan
Starfsmaður í verslun og lager
Undrabörn